
Bjútifúl brúnterta – sykurlaus og glúteinfrí
Það er fátt jólalegra en brúntertusneið með hvítu kremi sem lekur niður munnvikin á meðan lægðirnar berja rúðuna með skafrenningi og norðan átján. Það sendir nostalgíustrauma niður hryggjarsúluna og ég fer aftur í eldhúsið hjá ömmu í Safamýrinni eftir skóla með nýbakaða brúntertusneið og ómþýðir tónar Rásar 1 streyma úr viðtækinu. Hér er tekinn […]
Read More…