Ostatortillur Naglans

Naglinn elskar vefjur. Það er eitthvað sem fullnægir áferðarperranum við að sökkva tönnunum í upprúllaðan vöndul þar sem innvolsið gumsast út og inn í munnholið. Vefjur eru á borðum nokkrum sinnum í viku og það sem er dásamlegast er að þær geta tekið á sig allra kvikinda líki eftir því hvaða krydd eru brúkuð eða […]

Read More…

Vanillu ostakaka með súkkulaðiívafi

Þessi kaka er ólýsanlega gómsæt. Átið á henni framkallaði epíska hamingju og jaðraði við trúarlega athöfn hjá rammheiðnum Naglanum. Niðurtalning í kvöldsnæðing morgundagsins hófst um leið og síðasta bita hafði verið rennt niður og það er hugsanlegt að diskurinn hafi verið sleiktur…neeii djók…. eða ekki. Vanilluostakaka með dökku súkkulaði Botn 4 msk Monki hnetusmjör (fæst […]

Read More…

Hindberjakókosmúffur

Það heltekur alltaf pervertískur æsingur að deila með heiminum þegar Naglinn dettur niður á gómsætt hollustukombó. Þessar hindberjakókosmúffudúllur eru nýjasta afurðin til að líta dagsins ljós úr tilraunaeldhúsinu og hafa algjörlega slegið í gegn hjá áferðarperranum. Stökkar undir tönn með nóg af knasi en dúnmjúkar samtímis svo áferðarperrinn tekur afturábak kollhnís með skrúfu.   Hindberjakókosmúffur […]

Read More…

Naglapönnsur

  Það er Naglanum mikið ástríðumál að miðla til ykkar elsku lesenda að hollt mataræði þýðir ekki horað kálblað og þurr kjúklingur. Heilbrigður lífsstíll snýst ekki um boð og bönn, heldur allt gúmmulaðið sem hægt er að moða úr hollustunni. Því mataræði snýst ekki bara um kaloríur, kolvetni, prótín og fitu, heldur er það að […]

Read More…

Lágkolvetna súkkulaðikaka – sjúkleg mjúkheit

  Þessi lágkolvetna súkkulaðikaka gott fólk. Ó svo mjúk, ó svo horuð, ó svo einföld, ó svo fljótleg… hvað er hægt að biðja um meira í þessu lífi? Frábær í kvöldsnæðing. Ekki fitja uppá nefið og afskrifa baunaprótín sem einhvern horbjóð. Þetta prótínduft er ekki gúrmeti í sjeik, en algjör dásemd í prótínbakstur því það […]

Read More…

Tíramísú kaffibollakaka

Ef Naglinn ætti tímavél væri ferðinni heitið aftur og aftur í þennan unaðslega morgunmat. Tíramísu kaffibollakaka var það heillin og þátíðarátskvíðinn hríslast nú um holdið með tilheyrandi söknuði og sorg. Ef þín hugmynd um haframjöl er bragðlaus, grár og gugginn grautur ertu fangi eigin ímyndunarafls. Tíramísú kaffibollakaka: 40g malað haframjöl 1 msk NOW möndluhveiti 1 […]

Read More…

Dökk súkkulaðisósa

    “Þú verður að deila þessu með heiminum, því þú hefur fundið lykilinn að hamingjunni” sagði bóndinn þegar Naglinn leyfði honum að smakka nýjasta kombóið úr tilraunastarfsemi eldhússins. Naglinn keypti birgðir af dökku kakó frá Hershey’s í Ammeríkunni og það er algjör bomba fyrir súkkulaðigrísi. En það fæst eingöngu í Ammeríkunni, svo ef þið […]

Read More…

Matreiðslunámskeið Röggu Nagla, Ísland 16-19. júní

Naglinn hélt þrjú frábær og skemmtileg matreiðslunámskeið á Íslandi dagana 16,-18. og 19. júní með dyggum stuðningi frá NOW á Íslandi og Fitness Sport Faxafeni. Hátt í áttatíu manns  tóku þátt í gleðinni yfir þessa þrjá daga og lærðu allskonar gúmmulaðisgerð og fóru vonandi með gott veganesti til að gera heilsulífið að dansi á rósablöðum. Leyfum […]

Read More…

Gúmmulaðigleði í Köben – Matreiðslunámskeið 14.-15. apríl 2014

Það var mikil gleði á matreiðslunámskeiði Röggu Nagla í Kaupmannahöfn 14. – 15. apríl síðastliðinn. Naglanum til mikillar gleði seldist upp á bæði kvöldin á örfáum klukkustundum, og komust færri að en vildu. Það er því rík ástæða til að skella í fleiri námskeið bæði fyrir gúmmulaðiglaða Hafnarbúa, sem og gúrmetisgrísi á Íslandinu.   Leyfum myndunum […]

Read More…

Brownies Naglans

Heyrði ég rétt? Skinhoraðar brownies? Úr baunum??  Og ekki nema 45 kcal í bita (ath! ekki allri kökunni). Stöðvið tímann gott fólk, því þessi unaður mun senda ykkur beinustu leið með DHl í útópíu af átgleði. Svartar baunir sem staðgengill hveitis í hollustubakkelsi er mesta snilld sem mannkynið hefur notið góðs af síðan handlóðið var […]

Read More…