Matreiðslunámskeið Röggu Nagla, Ísland 16-19. júní

Naglinn hélt þrjú frábær og skemmtileg matreiðslunámskeið á Íslandi dagana 16,-18. og 19. júní með dyggum stuðningi frá NOW á Íslandi og Fitness Sport Faxafeni. Hátt í áttatíu manns  tóku þátt í gleðinni yfir þessa þrjá daga og lærðu allskonar gúmmulaðisgerð og fóru vonandi með gott veganesti til að gera heilsulífið að dansi á rósablöðum.

Leyfum myndunum að tala, enda segja þær meira en þúsund orð um stemmninguna og gleðina sem sveif yfir vötnum þessa daga fyrir sumarólstöður.

 

 

IMG_8028

 

 

IMG_8034

Frábæru Syntrax prótínduftin frá FitnessSport léku að sjálfsögðu stórt hlutverk á námskeiðunum

 

IMG_8035

 

 

Boðið upp á fljótandi hressingu frá NOW Slender Sticks

Boðið upp á fljótandi hressingu frá NOW Slender Sticks

 

Að sjálfsögðu notuðum við hina frábæru bragðdropa frá NOW á námskeiðinu enda langsamlega bragðbestu droparnir.

Að sjálfsögðu notuðum við hina frábæru bragðdropa frá NOW á námskeiðinu enda langsamlega bragðbestu droparnir.

Naglinn með sinni ómissandi hjálparhellu, Ingu Maríu og snillingunum Sirrý og Ólöfu frá NOW.

Naglinn með sinni ómissandi hjálparhellu, Ingu Maríu og snillingunum Sirrýju og Ólöfu frá NOW.

IMG_8033

Allskonar hráefni í gúmmulaðisgerð

 

IMG_8050

 

IMG_8106

Kátir gúmmulaðismelir

 

IMG_8088

 

IMG_8078

 

IMG_8145

Stracciatella prótíntrufflur

 

IMG_8138

 

IMG_8142

Þessi hnetusmjörsostakaka var algjör bomba.

 

IMG_8202

Gómsæt súkkulaðiostakaka

IMG_8205

Afurðunum raðað upp í hlaðborð sem var eins og í meðalstórri fermingarveislu

IMG_8200

Prótíntrufflur

IMG_8221

Smakkað á flöffmundi

IMG_8219

 

IMG_8237

Það er alltaf tími til að flexa bíseppinn

 

IMG_8236

Eftir erfiðið í eldhúsinu var gætt sér á kræsingunum

 

 

IMG_8228

jömmsí jömms

 

IMG_8231

 

IMG_8193

Einbeitningin leyndi sér ekki meðal þátttakenda

IMG_8191

 

IMG_8197

 

IMG_8210

 

 

IMG_8171

Naglinn að lýsa dásemdum horaðrar súkkulaðisósu

 

 

IMG_8241

Naglinn að pósa með gestunum… og auðvitað í nýju Under Armour skónum

IMG_8051

The goodie bags

The goodie bags

IMG_8161

Tvöföld gleði

IMG_8098

 

 

 

 

IMG_8042

Naglinn og sín dásamlega hjálparhella, Inga María að flexa byssurnar

 

IMG_8179

Allir fóru með goodie bag með gúmmulaðisstöffi í baksturinn

Allir fóru með goodie bag með gúmmulaðisstöffi í baksturinn

IMG_8175

 

IMG_8173

 

IMG_8113

 

IMG_8130

 

IMG_8212

 

 

Naglinn þakkar kærlega fyrir frábæra daga með dásamlegum, jákvæðum og skemmtilegum gúmmulaðisgrísum og vonar að þátttakendur hafi fengið hellings innblástur í hollustubakstur og gómsætisgerð.

Næstu námskeið verða á haustmánuðum og verður tilkynnt bæði hér á síðunni og á Facebook. Naglinn er strax farin að hlakka til.