Klámfengnar Kofta bollur

Naglinn býr í stærsta innflytjenda og múslima hverfi Kaupmannahafnar og því óhjákvæmilegt að borða ekki reglulega á tyrkneskum veitingastöðum. Eldamennskan og matreiðslan hefur ratað inn í eldhúsið og Naglinn því orðin vel sjóuð í öllum þessum uppskriftum með skrýtnu nöfnin. Þessar Kofta bollur eru ólöglega gómsætar. Kofta bollur eru hakkbollur með allskonar kryddum í deiginu. […]

Read More…

Auka-matreiðslunámskeið 11. maí

Vegna fjölda eftirspurna og þar sem seldist upp á síðasta matreiðslunámskeið á núll einni, hefur verið bætt við auka matreiðslunámskeiði Röggu Nagla mánudaginn 11. maí kl 17-21 í húsnæði gamla Lækjarskóla í Hafnarfirði.     Það er greinilegt að fólk er fullt af eldmóði með heilsuna að markmiði. Og fátt er betra í baráttunni við sykurpúkann en […]

Read More…

Matreiðslunámskeið Röggu Nagla á Suðurnesjum

Naglinn hefur fengið fjölmargar fyrirspurnir frá heilsumelum frá öllum landshlutum um að komao og halda matreiðslunámskeið. Að sjálfsögðu verður orðið við þeim óskum, og byrjað á þeim eðal landshluta, Suðurnesjum. Matreiðslunámskeið Röggu Nagla í samstarfi við Miðstöð Símenntunar á Suðurnesjum verður haldið fimmtudaginn 30. október kl 17-21 í Grunnskóla Grindavíkur.   Skráning í gleðina er hér. Athugið […]

Read More…

Matreiðslunámskeið Naglans 8.-9. september 2014

Enn eitt frábært matreiðslunámskeið Naglans að baki með hinum frábæru styrktaraðilum, Nettó Samkaup og Now á Íslandi. Námsþyrstir heilsugosar lögðu leið sína í Fjörðinn fagra á haustkvöldum í september til að drekka í sig fróðleik og kunnáttu fyrir gúmmulaðisgerð og gera þannig lífið á heilsubrautinni að dansi á rósum. Allir þátttakendur fóru heim með “goodie […]

Read More…

Matreiðslunámskeið Röggu Nagla, Ísland 16-19. júní

Naglinn hélt þrjú frábær og skemmtileg matreiðslunámskeið á Íslandi dagana 16,-18. og 19. júní með dyggum stuðningi frá NOW á Íslandi og Fitness Sport Faxafeni. Hátt í áttatíu manns  tóku þátt í gleðinni yfir þessa þrjá daga og lærðu allskonar gúmmulaðisgerð og fóru vonandi með gott veganesti til að gera heilsulífið að dansi á rósablöðum. Leyfum […]

Read More…