
Dásamlegar sykurlausar dökkar súkkumúffur
Þessar morgunverðarmúffur er það sem er borðað á himnum. Súkkulaði og bananar eru kombó sem guðirnir fundu upp. Þessar múffur eru tilvaldar fyrir frystinn til að kippa einni út fyrir dúndur gómsætan og hollan morgunverð. Þessar múffur eru stútfullar af lími líkamans sem er kollagen sem dúndrar fullt af hári á hausinn, strekkir á húðinni […]
Read More…