Dásamlegar sykurlausar dökkar súkkumúffur

Þessar morgunverðarmúffur er það sem er borðað á himnum. Súkkulaði og bananar eru kombó sem guðirnir fundu upp. Þessar múffur eru tilvaldar fyrir frystinn til að kippa einni út fyrir dúndur gómsætan og hollan morgunverð. Þessar múffur eru stútfullar af lími líkamans sem er kollagen sem dúndrar fullt af hári á hausinn, strekkir á húðinni […]

Read More…

Dalgona kaffi prótínsjeik

  Dalgona kaffi er að sprengja internetið og samfélagsmiðla um þessar mundir og allir og frændi þeirra keppast að pósta myndum á samfélagsmiðla af sötri á þessum kóreska kaffidrykk. Dalgona er eins og cappucino á hvolfi með freyðandi kaffiflöffi ofan á heitri eða kaldri mjólk. En hvað með að skúbba kaffiflöffi ofan á hnausþykkan vanilluprótínsjeik? […]

Read More…

Bleikur grautur

  Rauðrófuduft er náttúrulegt fæðubótarefni sem bætir úthaldið til muna. Ekki þó gamla súrmetið úr Orafabrikkunni, heldur þurrkað og púðrað rauðrófuduft. Rauðrófuduft inniheldur A vítamín, C vítamín, járn, fólínsýru, kalíum, ýmis B vítamín, andoxunarefni, kólín, trefjar, Það er líka stútfullt af nítrötum sem breytast í nítríð oxíð í líkamanum og auka súrefnisupptöku í líkamanum. Rannsókn sýndi […]

Read More…

Bjútifúl brúnterta – sykurlaus og glúteinfrí

  Það er fátt jólalegra en brúntertusneið með hvítu kremi sem lekur niður munnvikin á meðan lægðirnar berja rúðuna með skafrenningi og norðan átján. Það sendir nostalgíustrauma niður hryggjarsúluna og ég fer aftur í eldhúsið hjá ömmu í Safamýrinni eftir skóla með nýbakaða brúntertusneið og ómþýðir tónar Rásar 1 streyma úr viðtækinu. Hér er tekinn […]

Read More…

Himnesk pizza með makríl, döðlum og ólífum

  Allt sem er fljótlegt er besti vinur aðal. Því þegar þú kemur heim urlandi þreyttur eftir vinnu, búinn að berjast í seinnipartstraffík og skutla og sækja í tónmennt og íþróttir þá er nennan í núlli til að kokka upp hollustumáltíð frá grunni.   Heill sé þér makríll í dós…. fyrir örsnöggar máltíðir. Þessi pizza […]

Read More…

Afmæliskaka Naglans

Þegar gúmmulaði og gleði í hollustukökum er troðið í smettið á hverjum degi þarf enginn að líða skort og slátra sykruðum kaloríuríkum hnallþórum sem skila engri næringu, bara sykursvita og samviskubiti. Naglinn á stórafmæli bráðlega og þessi kaka verður gúlluð enda vekur hún gleði og hamingju í munnholi og maga, Þegar við erum hamingjusöm í […]

Read More…

Lúxus súkkulaðimokkagrautur- prótínríkur og seðjandi

Þessi morgunmatur mun breyta lífi þínu. Hann stendur með þér langt fram að hádegi og títrar inn næringu meðan þú þrælar yfir tölvunni þar til bjallan hringir í löns og allir hermaurarnir flykkjast í mötuneytið.   Súkkulaðimokkabomba Innihald 50g haframjöl (ég nota Rude Health spíraða hafra) 1 msk Psyllium Husk trefjar klípa salt 1 msk […]

Read More…

Ljúffengar laxavefjur

  Þú kemur heim úr vinnunni urlandi hungraður og nennan er í núlli til að búa til mat frá grunni. Þá geta Stabburet niðursuðudósir eins og makríll, túnfiskur eða lax verið þinn haukur í horni til að útbúa ljúffenga máltíð á núlleinni.   Ef þú átt soðin grjón eða kínóa eða bygg í ísskápnum þá […]

Read More…

Súkkulaðitrufflur – sykurlausar

      Kollagen er efnið sem gefur húð slétta áferð en þegar við eldumst þá framleiðir líkaminn minna kollagen og við fáum hrukkur og línur. en Kollagen hjálpar okkur að fá aftur æskuljómann í kinnarnar. Kollagen styrkir líka bein og liðamót með myndun á bandvef og gelatín er eins og dúnmjúkur púði milli beina og […]

Read More…

Smúðingsskál

Ég elska morgunmat. Ég er líka áferðarperri. Ég er líka átvagl og vil borða mikið og vera lengi að borða. Þess vegna er hnausþykkir smúðingar í miklu uppáhaldi. Stundum er þeim graðgað í ginið berrössuðum beint uppúr blandaranum með skeið. Engar ondúleringar eða vesen.   En stundum er þeim skúbbað í skál og puntaðir með […]

Read More…