Gúmmulaðigleði í Köben – Matreiðslunámskeið 14.-15. apríl 2014

Það var mikil gleði á matreiðslunámskeiði Röggu Nagla í Kaupmannahöfn 14. – 15. apríl síðastliðinn. Naglanum til mikillar gleði seldist upp á bæði kvöldin á örfáum klukkustundum, og komust færri að en vildu. Það er því rík ástæða til að skella í fleiri námskeið bæði fyrir gúmmulaðiglaða Hafnarbúa, sem og gúrmetisgrísi á Íslandinu.

 

Leyfum myndunum að tala sínu máli.

IMG_7234

 

 

 

IMG_7269

 

NOW eru klárlega bestu bragðdroparnir á byggðu bóli. Punktur.

IMG_7270

 

IMG_7291

Nóg af hráefni í gúmmulaðisgerðina. NOW möndlumjöl, Psyllium Husk, prótínduft, NOW erythritol, gulrætur, möndlumjólk, ávextir, Hershey’s kakó, haframjöl og ég veit ekki hvað og hvað….

IMG_7283

IMG_7266

IMG_7284

 

 

IMG_7292

 

IMG_7298

IMG_7264

Jömmí jömmi.. ást í magann.

 

IMG_7302

Vísifingur er besti vinur gúmmulaðisgosans til að smakka á góðgætinu og meta betrumbætur.

IMG_7304

Naglinn að tala af ástríðu örugglega um bragðkombinasjónir, grautargleði, triffli eða annað fóðrunartengt.

IMG_7308

 

IMG_7309

IMG_7328

 

IMG_7311

Fallega skreyttur matur bragðast alltaf betur.

IMG_7313

 

IMG_7301

Gúrmetið bíður átu frá sveittum námskeiðslærlingum.

 

 

IMG_7314

Hræra, hræra, hræra….

IMG_7323

Að loknum skemmtilegum og spennandi degi er sest niður og gætt sér á góðgætinu, spjallað og átt kósý kvöldstund saman. Frábær endir á frábæru kvöldi.

IMG_7326

 

Matreiðslugleði verður haldin á Íslandi í júní, nánari dagsetning og upplýsingar um skráningu verður tilkynnt innan skamms á Facebook síðu Röggu Nagla.