Súkkulaðimússa
Einn uppáhalds kvöldsnæðingur Naglans er súkkulaðimússa, skinhoruð, pökkuð af prótíni og algjör unaður á tungu. Hreinn og klár veislumatur um háskaðræðistímann. Og svo fljótlegt og einfalt blómin mín sem er það sem skiptir mestu máli þegar hungrið mikla sækir að. Uppskrift: 150g kotasæla 2 msk kókoshnetumjólk (eða möndlu/belju/soja) 1/4 tsk NOW xanthan gum 1 msk […]
Read More…