Bleikur grautur

  Rauðrófuduft er náttúrulegt fæðubótarefni sem bætir úthaldið til muna. Ekki þó gamla súrmetið úr Orafabrikkunni, heldur þurrkað og púðrað rauðrófuduft. Rauðrófuduft inniheldur A vítamín, C vítamín, járn, fólínsýru, kalíum, ýmis B vítamín, andoxunarefni, kólín, trefjar, Það er líka stútfullt af nítrötum sem breytast í nítríð oxíð í líkamanum og auka súrefnisupptöku í líkamanum. Rannsókn sýndi […]

Read More…

Næturgrautar í allra kvikinda líki

Haframjöl er eins og auður strigi málarans og má breyta í allra kvikinda líki. Mikið uppáhalds er næturgrautur sem stendur bara tilbúinn til átu í ísskápnum. Það eina sem þarf að gera er að sulla saman innihaldinu í skál. Hræra saman með gaffli. Henda í ísskáp og málið er dautt. Daginn eftir þegar garnirnar gaula […]

Read More…

Bakaður súkkulaðibitagrautur

Bakaður súkkulaðibitagrautur Naglans Þessi grautur er það sem þeir borða í morgunmat á himnum. Þér finnst þú bíta í súkkulaðibitakökuna frá Subway. Eða unaðinn úr Costco. Nema að hér eru engin aukaefni, ekki viðbættur sykur, rotvarnarefni, E-efni eða annað sem maginn hefur ekki græna glóru hvað á að gera við. Kann ekkert að brjóta niður, […]

Read More…

Dagur í lífi Naglans

Þessi pistill birtist í Heilsublaði Nettó í september 2017 Dagur í lífi Röggu Nagla Hvernig er dæmigerður dagur í mínu lífi? Ég er algjör morgunhani og er yfirleitt komin á fætur milli 6 og 6:30. Stundum fyrr ef það er mjög annasamur vinnu dagur framundan en ég vinn sem sálfræðingur í Kaupmannahöfn þar sem ég […]

Read More…

Rabbabara-jarðarberja Rúna

      Sumarið er tíminn… fyrir allskonar gúmmulaði. Það er ómetanlegt að upplifa gúrmetisbragðið og ferskleikann af því sem er í “sísoni” Rabbabaratíðin er í miklu uppáhaldi hérna megin. Og jarðarberjatíðin. Sérstaklega dönsku jarðarberin. Hér í Danaveldi eru búgarðar þar sem má koma og tína sjálfur af trjánum og bragðið af þeim berjum er […]

Read More…

Bakað hafra-berja-banana-brjálæði

Þú þarft að kaupa þér sérhljóða eftir að borða þessa sykurlausu berjaböku. Enginn sykur. Ekkert hvítt hveiti. Bara unaður. Hollusta og hamingja. Gleði og gúrmeti. Tryllingsdansinn sem upphefst þegar heit berin og bananinn koma saman í haframjölskrönsi undir tönn er eins og unglingadrykkja á Þjóðhátíð. Og Ó svo einfalt og yndislega fljótlegt. Því hver nennir að […]

Read More…

Sykurlaus eplapæja með hnetum og stökkum hafrahjúp

  Það er ekki til unaðslegra kombó en bökuð epli,kanill, bráðið súkkulaði, hnetur og haframjöl.   Hér er uppskrit að hollri sykurlausri eplapæju með hnetum, kakónibbum Yndisleg með Þeytitopps sprauturjóma a og sykurlausu sírópi. Getur verið glúteinfrí fyrir þá sem það kjósa en þá er bara að skipta út hefðbundnu haframjöli fyrir glúteinfrítt. Uppskrift: Hafrahjúpur: 1 dl […]

Read More…

Silkimjúkur súkkulaði-granateplagrautur

Sítróna og granatepli bindast hér vináttuböndum enda slá þessir tveir félagar aldrei feilnótu þegar þeir eru spilaðir saman í bragðsinfóníunni. Það er viðeigandi að nota himneskar vörur í þessa gúrmetisgleði, því upplifunin færir þig sannarlega nær himnaríki. Silkimjúkur Súkkulaði-granatepla næturgrautur 50 g Himnesk hollusta haframjöl 2 dl Isola ósætuð möndlumjólk 2 dl vatn 2 msk […]

Read More…

Mokkagrautur – næturgrautur

Þessi mokka næturgrautur er frábær fyrir kaffiafganginn úr könnunni. Þessi síðasta ískalda svarta lögg sem lúrir einmana í botninum enginn hefur lyst á og endar alltaf í vaskinum. Þannig stuðlarðu ekki einungis að hollustu, heldur einnig minni matarsóun. 2 dl Himnesk Hollusta haframjöl 4 dl ósætuð möndlumjólk (græn Isola) 2 msk NOW Psyllium Husk 2 […]

Read More…

Jólakókoskúlur – sykurlausar

  Eru jólin ekki rétt handan við hornið og tímabært að hnoða í nokkrar sykurlausar, hveitilausar ljúffengar kókosjólakúlur til að gleðja tungubroddinn og komast í geggjaðan jólafíling eins og Baggalútur. En það mun einmitt svífa jólaandi yfir vötnum í bakstursgleðinni á matreiðslunámskeiðum Naglans,Nettó og NOW foods á Akureyri 21. nóvember og Hafnarfirði 18. nóvember. Einhver […]

Read More…