Bláberjaís
Hér í Danaveldi skín sólin þessa dagana og vorið lúrir handan við hornið og bíður færis að stökkva fram. Þá lifnar heldur betur yfir borginni og má sjá fólk sleikja þá gulu eftir langan vetur. Fólk sleikir líka ís í brauði á hverju torgi og bekk. Enda er sólskin og ísát dúett sem var skapað […]
Read More…