
Súkkulaði og vanillubúðingur – Naglavæddur sykurlaus unaður
Naglinn er mikið matargat þykir fátt skemmtilegra en að borða. Jú og skoða uppskriftir. Og hugsa um mat. Og planleggja máltíðir. Og hvernig megi Naglavæða hina hefðbundndu rétti yfir í hollustulífið. Að Naglavæða er semsagt kjarnyrt íslenska yfir hugtakið “að hollustuvæða” sem felst í að nota næringarríkari, horaðri og hollari innihaldsefni en hin gömlu góðu […]
Read More…