Oumph fajita

Oumph-fajita

 

Þetta er ein af þessum fljótlegu. Ein af þessum sem þú grípur í þegar nennan er í núlli og næring þarf að komast í ginið en, to, tre.

 

Oumph fajitas

1/2 poki Kebab Oumph (Gló, Krónan)

gúrka, paprika, gular baunir úr dós, iceberg kál.

Heilhveiti eða Low-carb Tortilla.

Salsa sósa, sýrður rjómi 5%, hummus

Hita pönnu. Smyrja með 1 tsk kókosolíu Henda Oumph og steikja í 1-2 mínútur.

Raða á tortillu. Fyrst smyrja með hummus og salsa, svo grænmeti, enda á Oumph og toppa með sýrðum.

 

nettó-lógó

One thought on “Oumph fajita

  1. Pingback: Hvað er Oumph! og hvernig er það notað? | Hugmyndir að hollustu

Comments are closed