
Súkkulaðibombur – sykurlausar og seðjandi
Súkkulaði er uppspretta hamingjunnar segir Naglinn og skrifar. Súkkulaði örvar gleðistöðvarnar í heilanum því ð finna það bráðna í munninum kemur af stað dópamín framleiðslu og eykur serótónín sem eru taugaboðefnin sem gera okkur glöð. Súkkulaði lætur þig dansa. Súkkulaði lætur þig syngja. Súkkulaði gerir þig glaðan. Ég nota Lífsalt í þessa uppskrift […]
Read More…