Súkkulaðibombur – sykurlausar og seðjandi

Súkkulaði er uppspretta hamingjunnar segir Naglinn og skrifar. Súkkulaði örvar gleðistöðvarnar í heilanum því ð finna það bráðna í munninum kemur af stað dópamín framleiðslu og eykur serótónín sem eru taugaboðefnin sem gera okkur glöð.   Súkkulaði lætur þig dansa. Súkkulaði lætur þig syngja. Súkkulaði gerir þig glaðan.   Ég nota Lífsalt í þessa uppskrift […]

Read More…

Himnesk pizza með makríl, döðlum og ólífum

  Allt sem er fljótlegt er besti vinur aðal. Því þegar þú kemur heim urlandi þreyttur eftir vinnu, búinn að berjast í seinnipartstraffík og skutla og sækja í tónmennt og íþróttir þá er nennan í núlli til að kokka upp hollustumáltíð frá grunni.   Heill sé þér makríll í dós…. fyrir örsnöggar máltíðir. Þessi pizza […]

Read More…

Ljúffengar laxavefjur

  Þú kemur heim úr vinnunni urlandi hungraður og nennan er í núlli til að búa til mat frá grunni. Þá geta Stabburet niðursuðudósir eins og makríll, túnfiskur eða lax verið þinn haukur í horni til að útbúa ljúffenga máltíð á núlleinni.   Ef þú átt soðin grjón eða kínóa eða bygg í ísskápnum þá […]

Read More…

Það geta allir orðið gordjöss

  “Voðalega líturðu vel út. Miklu betur en þegar sá þig síðast.” sagði pápi gamli. Hann segir þetta bara af föðurlegri umhyggju.” Hugsaði Naglinn “Það er svo góð rækt í hárinu þínu. Ekki eins slitið og oft áður. “sagði hárgreiðslukonan sem hefur klippt lýjur Naglans í 20 ár. “Ertu að nota nýtt sjampó?” Sami gamli […]

Read More…

Ostalaus ostasósa

Ostalaus ostasósa næringarger er parmesanostur veganætunnar. Næringarger gefur saltbragð í mat og brúklegt í allskonar fyrir átvögl. Til dæmis í pizzabotna, falafelbollur, ostapoppsblómkál,ostalausa ostasósu eins og þessa hér…..   Ostalausa ostasósan (veganvæn) 1 dl næringarger  (frá NOW eða Naturata) 2 msk MONKI tahini (sesamsmjör) 1 tsk salt 1 tsk hvítlauksduft 1 tsk túrmerik 1 dl […]

Read More…

Tjúllaður Teriyaki lax með gómsætri Góma sósu

Hnetubragðið af sesamdressingunni dansar rómantískan vals við teriyaki húðaðan laxinn á dansgólfi bragðlaukanna.   Og svo er hann dásamlega einfaldur og fljótlegur. Við erum aðeins of upptekin við að vera æðisleg til að snuddast endalaust í eldhúsinu.   Eina sem þú þarft að gera er að hræra örfáum innihaldsefnum saman í skál. Hella í poka, […]

Read More…

Næturgrautar í allra kvikinda líki

Haframjöl er eins og auður strigi málarans og má breyta í allra kvikinda líki. Mikið uppáhalds er næturgrautur sem stendur bara tilbúinn til átu í ísskápnum. Það eina sem þarf að gera er að sulla saman innihaldinu í skál. Hræra saman með gaffli. Henda í ísskáp og málið er dautt. Daginn eftir þegar garnirnar gaula […]

Read More…

Bakaður súkkulaðibitagrautur

Bakaður súkkulaðibitagrautur Naglans Þessi grautur er það sem þeir borða í morgunmat á himnum. Þér finnst þú bíta í súkkulaðibitakökuna frá Subway. Eða unaðinn úr Costco. Nema að hér eru engin aukaefni, ekki viðbættur sykur, rotvarnarefni, E-efni eða annað sem maginn hefur ekki græna glóru hvað á að gera við. Kann ekkert að brjóta niður, […]

Read More…

Tómatfyllt eggaldin – kúlínarísk fullnæging í hverjum bita

  Imam Bayildi er eggaldinréttur sem ég panta ALLTAF ef hann er í boði á tyrkneskum veitingastað. Það er eitthvað í kombinasjóninni af tómötum, ólífuolíu og bökuðu eggaldin sem framkallar kúlinaríska stynjandi fullnægingu í munnholinu. Uppskrift  1 meðalstórt eggaldin 1 tsk hitaþolin ólífuolía, t.d Himnesk hollusta ½ rauðlaukur saxaður 1 hvítlauksrif marið 1 msk saxað […]

Read More…

Tjásaður kakókjúlli

Þessi kjúllaréttur er svo mikið uppáhalds. Það er eitthvað við tætt og tægjað kjöt sem fær áferðarperrann í gininu til að skríkja af gleði. Og kakói blandað saman við ásamt heitum kryddum, reyktu bragði og nettu chili mætir súkkulaðiperrinn á kantinn, og standandi eftirpartý upphefst í munninum.   Það besta við þennan tjásaða kjúllarétt er […]

Read More…