Vanilluostakaka með hindberja Quest-bar botni

Ó þú mikli unaður sem horaða ostakaka Naglans er. Hún er eins og auður strigi málarans því það má endalaust snurfusa og vesenast og búa til nýjar varíasjónir eins og súkkulaðigleði eða hnetusmjörsbrjálæði til að gleðja átvaglið.  Því Naglinn fær enga gleði af því að borða súrt og bragðlaust skyr þegar hægt er að leika sér […]

Read More…

Súkkó-kókos-kaffibollakaka með hnetusmjörssósu

Það dásamlega við jólin í útlöndum er að það er pollrólegt yfir vötnum. Lítið um tölvupósta, fáar símhringingar, engir fundir eða planlagðir hittingar. Svo það er hægt að dúlla sér í eldhúsinu við allskonar tilraunastarfsemi á gúmmulaðis hollustugleði og um að gera að nota þennan rólega tíma áður en janúar holskeflan ríður yfir í fjarþjálfuninni. […]

Read More…

Piparköku-kaffibollakaka

Það er ekki kjaftur í ræktinni þessa dagana. Það er greinilega útbreiddur misskilningur að skrokkurinn fari í jólafrí. Nú þegar jólaboðin hellast yfir lýðinn með svignandi borðum af kræsingum er nauðsynlegra en nokkru sinni á árinu að hreyfa sig. Með því að svitna og púla losum við út úrgangsefni og bjúg sem safnast upp þegar […]

Read More…

Vanillumúffur með sítrónukremi

Eru ekki að koma jól? Svo segir dagatalið allavega, þó að hér í Danaveldi sé rigning og 10 gráður og fyrir utan lafandi jólaskraut yfir umferðargötunum er fátt sem minnir Íslendinginn á að sólarhátíðin mikla sé eftir rúmar tvær vikur. Ekki snjókorn í nánd, engin grýlukerti, engar hálfskafnar bílrúður og engir sultardropar úr nös. Þá […]

Read More…

Bláberjabrjálæði í kaffibolla

Hvað gera bændur þegar fellibylurinn Bodil lemur á gluggana. Þá er svuntan reimuð, bökunarvörum rutt úr skápunum og ný tegund af morgungleði hrist fram úr erminni. Bláberjabrjálæði í bolla Kaka: 40g haframjöl (malað í hveiti í matvinnsluvél) 1 msk NOW möndluhveiti 1 tsk lyftiduft 2 tsk NOW erythriol/Sukrin 1 tsk vanilludropar 3 msk eplamús 2 […]

Read More…

Vanilluhindberjamúffur

Múffur eru guðsgjöf fyrir upptekinn og stressaðan Naglann. Það er nefnilega hægt að hafa þær kramdar í tölvutöskunni og lauma einni  og einni upp í sig meðan setið er á óralöngum fundum sem taka ekki tillit til ræktarrottu sem verður hungruð á tveggja tíma fresti. Naglinn á alltaf birgðir af frosnum berjum í frystiskápnum fyrir […]

Read More…

Hnetusmjörs ostakökubitar

Nóvember er helgaður hnetusmjöri í fyrirheitna landinu, JúEssoffEi og heldur betur á þessi unaðslega fæða guðanna skilið að fá heilan mánuð af húllumhæi og gleðskap. Reyndar eru allir tólf mánuðir ársins hnetusmjörsmánuðir hjá Naglanum, enda hnetusmjör er sá matur sem Naglinn gæti auðveldlega étið líkamsþyngd sína af.  Það er gúllað á hverjum degi og skáparnir sprengfullir […]

Read More…

Kaffibollaeplakaka

Eplakaka hefur alltaf skipað stóran sess hjá Naglanum og mikil nostalgía sem fylgir því áti og færir hugann aftur þegar Naglinn var títuprjónn í sveit í Þýskalandi. Heit baka með þeyttum rjóma sem bráðnar ofan í lúnamjúk eplin.  En slíkan unað er víst ekki hægt að graðga á hverjum degi…eða hvað??? Jú jú, það held […]

Read More…

Súkkulaði og söltuð karamella – ostakökubitar

Ostakaka….. aftur… siríöslí? Jebb, jebb…. svona er það þegar maður graðgar gleði í smettið á hverjum degi, þá þarf að hleypa ímyndunaraflinu lausu til að halda stuði í partýinu. Í þetta skiptið tölum við um frosna ostakökubita sem hægt er að kippa út einum í einu, eða borða alla bitana á einu bretti… eins og […]

Read More…

Súkkulaðikókos ostakaka – step by step

Á sunnudögum býr Naglinn til fjórfalda uppskrift af ostaköku, sker hana í fjóra parta (dööhh…) og graðgar einum fjórðungi í smettið í kvöldsnæðingum yfir vikuna. Hinar ýmsu bragðvaríasjónir eins og súkkulaðikaramellu og vanilluhindberja hafa litið dagsins ljós upp á síðkastið. Allar jafn unaðslega gómsætar, og maður á víst ekki að gera upp á milli barnanna sinna […]

Read More…