Prótínpizza Naglans 2.0

Naglinn er alltaf að bæta og betrumbæta uppskriftir. Því oftar sem maður skellir í hverja dásemd því meira lærir maður… að vita meira í dag en í gær… er það ekki það sem lífið snýst um? Prótínpizza hefur vermt magaholið ansi oft uppá síðkastið enda Naglinn pizzumelur með meiru en þessi litla snúlla svalar þeirri […]

Read More…

Hindberjakókosmúffur

Það heltekur alltaf pervertískur æsingur að deila með heiminum þegar Naglinn dettur niður á gómsætt hollustukombó. Þessar hindberjakókosmúffudúllur eru nýjasta afurðin til að líta dagsins ljós úr tilraunaeldhúsinu og hafa algjörlega slegið í gegn hjá áferðarperranum. Stökkar undir tönn með nóg af knasi en dúnmjúkar samtímis svo áferðarperrinn tekur afturábak kollhnís með skrúfu.   Hindberjakókosmúffur […]

Read More…

Súkkulaði prótínbrauð

Naglinn er með játningu. Ég heiti Ragnhildur og ég er súkkulaðifíkill. Á klínískan mælikvarða. Patólógískur súkkulaðiperri. Öllssshka allt súkkulaðitengt og þyrfti alvarlega að íhuga málið ef valið stæði milli friðar fyrir botni Miðjarðarhafs og að geta borðað súkkulaði allan daginn án afleiðinga. Enda er passað vel uppá að birgðastaðan af kakódunkum sé ávallt í hámarki […]

Read More…

Naglapönnsur

  Það er Naglanum mikið ástríðumál að miðla til ykkar elsku lesenda að hollt mataræði þýðir ekki horað kálblað og þurr kjúklingur. Heilbrigður lífsstíll snýst ekki um boð og bönn, heldur allt gúmmulaðið sem hægt er að moða úr hollustunni. Því mataræði snýst ekki bara um kaloríur, kolvetni, prótín og fitu, heldur er það að […]

Read More…

Lágkolvetna súkkulaðikaka – sjúkleg mjúkheit

  Þessi lágkolvetna súkkulaðikaka gott fólk. Ó svo mjúk, ó svo horuð, ó svo einföld, ó svo fljótleg… hvað er hægt að biðja um meira í þessu lífi? Frábær í kvöldsnæðing. Ekki fitja uppá nefið og afskrifa baunaprótín sem einhvern horbjóð. Þetta prótínduft er ekki gúrmeti í sjeik, en algjör dásemd í prótínbakstur því það […]

Read More…

Hnetusmjörs ostakaka

  Gríðarlegur söknuður hefur hríslast um holdið undanfarið eftir horuðu og hollu ostaköku Naglans og því var skellt í eina epíska hnetusmjörsostaköku. Tíminn stöðvaðist og allar stjörnur sólkerfisins skinu skærar þegar þessi unaður rann niður vélindað. Hnetusmjörsostakaka  Botn 1 dós kjúklingabaunir 30g hakkaðar heslihnetur 1 msk ósætað Kakó (t.d Hershey’s eða NOW) 1 msk Sykurlaust […]

Read More…

Tíramísú kaffibollakaka

Ef Naglinn ætti tímavél væri ferðinni heitið aftur og aftur í þennan unaðslega morgunmat. Tíramísu kaffibollakaka var það heillin og þátíðarátskvíðinn hríslast nú um holdið með tilheyrandi söknuði og sorg. Ef þín hugmynd um haframjöl er bragðlaus, grár og gugginn grautur ertu fangi eigin ímyndunarafls. Tíramísú kaffibollakaka: 40g malað haframjöl 1 msk NOW möndluhveiti 1 […]

Read More…

Matreiðslunámskeið Röggu Nagla, Ísland 16-19. júní

Naglinn hélt þrjú frábær og skemmtileg matreiðslunámskeið á Íslandi dagana 16,-18. og 19. júní með dyggum stuðningi frá NOW á Íslandi og Fitness Sport Faxafeni. Hátt í áttatíu manns  tóku þátt í gleðinni yfir þessa þrjá daga og lærðu allskonar gúmmulaðisgerð og fóru vonandi með gott veganesti til að gera heilsulífið að dansi á rósablöðum. Leyfum […]

Read More…

Blúndur Naglans

Blondies eða Blúndur eins og Naglinn kýs að kalla þær uppá hið ylhýra eru litla systir brúnkunnar, en alveg jafn mikið gúmmulaði þó þær séu ekki tanaðar í drasl eins og stóra systir.   Blúndur Naglans 14-16 bitar 1 skopa (20g) NOW vanilla prótínduft 1/4 tsk lyftiduft1/4 tsk salt15 g rúsínur2 tsk kanill1 dós (230g) kjúklingabaunir30g náttúrulegt hnetusmjör0,5 […]

Read More…

Gúmmulaðigleði í Köben – Matreiðslunámskeið 14.-15. apríl 2014

Það var mikil gleði á matreiðslunámskeiði Röggu Nagla í Kaupmannahöfn 14. – 15. apríl síðastliðinn. Naglanum til mikillar gleði seldist upp á bæði kvöldin á örfáum klukkustundum, og komust færri að en vildu. Það er því rík ástæða til að skella í fleiri námskeið bæði fyrir gúmmulaðiglaða Hafnarbúa, sem og gúrmetisgrísi á Íslandinu.   Leyfum myndunum […]

Read More…