Mokkakaka í bolla…. Mokkasína

  Það er eitthvað ávanabindandi við baunaprótínbragð. Þeir sem hafa smakkað og brúkað það í heilsubakstur skilja mjúkheitin og lekkerheitin sem það gefur í bakkelsið. Þegar það síðan blandast við kakó og kaffibragð þá fara öll skilningavit á fullt. Sambland af kaffi og súkkulaði gefur henni rétt á að heita mokkakaka… eða mokkasína eins og Naglinn […]

Read More…

Himneskt hummus

  Það er fátt sem stenst hummus snúning í gómsæti og lekkerheitum. Ein uppáhalds matargerðin er arabísk, líbönsk og tyrkneskt þar sem maður fær marga litla rétti sem kallast meze og þar er hummus algjört lykilatriði. Eins er það lífsnauðsynlegt með grilluðum kjúklingi og hrísgrjónum. Uuunaður með Oumph. Sjúklegt smurt á tortillur, himneskt með niðurskornu grænmeti, […]

Read More…

Hnetusmjörs brownies

  Þessar litu dagsins ljós í matarboði nýlega og slógu svo mikið í gegn að allur skammturinn kláraðist og húsmóðirin þurfti að snara fram jarðarberjum í hallæri. Það sem kom á óvart var að gestirnir voru ekki prótínslafrandi járnrífingamelir, heldur MeðalJón og Gunna, sem eru vön sykruðum hnallþórum og dísætum snúðum í desa. Þegar slík […]

Read More…

Oumph kebab

Oumph verður orð ársins 2016. Og hvað er Oumph?   Oumph er sænsk framleiðsla og ný af nálinni. Það er sojaprótín í strimlum sem minnir á kjúkling í áferð og bragði og því frábær alternatífa fyrir okkur kjötæturnar sem öndum á rúðu vegan lífsstílsins og langar að taka þátt en þorum ekki að stíga skrefið […]

Read More…

Vegan ostakaka – þarf ekki að baka

Naglinn er kjötæta per exelans og það er ekki máltíð nema að dauð skepna liggi á disknum. En nú er Veganúar í algleymingi sem er átak til að kynna fólk fyrir vegan lífsstílnum. Það er svo mikilvægt að vera fordómalaus og með opinn huga þegar kemur að fjölbreytni í mataræði, og Naglinn mun leggja sitt af […]

Read More…

Kæri Jóli

Eru ekki allir löngu búnir að redda jólagjöfum og hafa notið desembermánaðar með sautján sortum og skápaþrifum.Settu upp jólagjafalista í Excelskjal í nóvember og hafa hakað við hverja og eina gjöf eftir kerfisbundið Kringluráp og Smáralindarölt. Nei… ekki svo… það eru víst bara Danirnir.     Hér eru nokkrar hugmyndir að gjöfum fyrir heilsumeli og […]

Read More…

Matreiðslunámskeið Naglans, Nettó og NOW, Akureyri 21. nóv, 2015

Naglinn átti stórkostlega helgi í höfuðstað Norðurlands með matreiðslunámskeið sitt í samstarfi við Nettó, NOW og Under Armour. Af fenginni reynslu eru Akureyringar höfðingjar heim að sækja. Lífsgleðin. Jákvæðnin. Viðmótið. Kurteisin. Gestrisnin.   Og þetta skiptið var engin undantekning. Hjálpsemin í Nettó starfsfólkinu á heldur sér enga líka, og flaggskipið á Glerártorgi stóð heldur betur […]

Read More…

Jólakókoskúlur – sykurlausar

  Eru jólin ekki rétt handan við hornið og tímabært að hnoða í nokkrar sykurlausar, hveitilausar ljúffengar kókosjólakúlur til að gleðja tungubroddinn og komast í geggjaðan jólafíling eins og Baggalútur. En það mun einmitt svífa jólaandi yfir vötnum í bakstursgleðinni á matreiðslunámskeiðum Naglans,Nettó og NOW foods á Akureyri 21. nóvember og Hafnarfirði 18. nóvember. Einhver […]

Read More…

Heilsumelur og vegbúi

Í Ammeríkunni er Naglinn búin að:   Vera “on the road” í Kaliforníu í fimm borgum og allavega þremur bæjum Gista á hótelum, mótelum og íbúðum Æfa samt á hverjum stað.   Borða hafragrautinn sinn á hverjum morgni. Hvort sem er uppúr Sistema nestisboxi á hóteli eða skál í íbúð.     Naglinn er líka […]

Read More…

Hollar ræskrispís kökur

    Maður getur alveg bakað ræskrispískökur um helgar þó ekkert sé barnið. Maður getur alveg skellt í eina uppskrift þó ekkert sé barnaafmælið. Maður getur alveg borðað þær allar þó maður sé þrjátíu og eitthvað. Því við verðum ekki gömul nema þegar við hættum borða gúmmulaði. En kökur og sætindi þurfa alls ekki að […]

Read More…