Naglinn býður í mat

Naglanum finnst voða gaman að bjóða í mat. Sérstaklega þegar maturinn er bæði hollur, góður og fer vel í maga áður en haldið er út á lífið. Þegar um er að ræða góða vini sem geta deilt gömlum sögum, rifjað upp liðna tíma og hlegið að heimskupörum ungdómsáranna verður kvöldið dásamleg skemmtun. Það sem Naglinn bauð uppá […]

Read More…

Matreiðslunámskeið Naglans, Nettó, NOW – september 2015 – Myndir

    Það er alltaf svo mikil urlandi gleði og glaumur á matreiðslunámskeiðum Röggu Nagla sem eru studd rækilega frá NOW vörunum á Íslandi og Nettó verslununum. Allir mæta með góða skapið í svuntuvasanum og sköpunargáfuna virkjaða til fulls.   Lærisveinarnir mæta klárir að drekka í sig fróðleik og sleppa síðan ímyndunaraflinu lausu með þekkinguna að vopni […]

Read More…

Hreint prótínduft – kameljón heilsumelsins

Það þarf ekki að tæma sparibaukinn og sjoppa fleiri fleiri dollur af hinu og þessu duftinu. Mörg prótínduft eru líka full af miður heilsusamlegum fylliefnum, sætuefnum, aukefnum sem oft fara ekki vel í maga og keyra upp prísinn á dollunni. Oftar en ekki bragðast duftin miður geðslega og einungis ein skeið ratar í munninn með […]

Read More…

Þín eigin hreysti

    Þú getur verið grannur eða þybbinn. Með sýnilega vöðva, heflaðan sixpakk, eða ávalar línur og mjúkan maga Þú getur æft 3x í viku eða 10x í viku Þú getur æft í 30 mínútur eða 2 tíma Þú getur labbað á höndum eða bara gert lítinn kollhnís Þú getur deddað 30 kíló eða 100 […]

Read More…

Utan þjónustusvæðis

Utan þjónustusvæðis Heilsusamlegar ráðleggingar fyrir heilsumeli á faraldsfæti   Hvort sem leiðin liggur útfyrir landsteinana eða bæjarmörkin er fólk með skema í hausnum um að nú eigi að vera góður við sig. “Ég er í fríi og má sukka þar til vélindað fyllist.” “Ég ætla sko EKKI að mæta í ræktina og nú skal étið […]

Read More…

Sjoppað í Sverige. Vol. 2

Budda Naglans – 0 Sænskur súpermarkaður – 1 Naglinn missir yfirleitt kontrólið og kúlið í sænskum stórmörkuðum því vöruúrvalið er miklu meira en hjá Baunanum og vöruhúsin eru á ammerískan mælikvarða. Svo pyngjan missti nokkur núll í kassann hjá sumarstarfsmanni ICA maxi. Einhver þarf að snúa hjólum efnahagslífsins í Svíþjóð er það ekki.   Allskonar […]

Read More…

Ekki-nógan

Við þekkjum öll dagana þar sem við vöknum og hefjum niðurrifið um leið og glyrnurnar mæna í spegilinn. “Bumban er of stór. Rassinn of feitur. Lít út eins og illa vafin rúllupylsa í hverri einustu spjör í skápnum.” Allir þekkja líka dagana þar sem andlitið fær sína útreið af fúkyrðum. “Ég þarf sérstaka ferð í […]

Read More…

Auka-matreiðslunámskeið 11. maí

Vegna fjölda eftirspurna og þar sem seldist upp á síðasta matreiðslunámskeið á núll einni, hefur verið bætt við auka matreiðslunámskeiði Röggu Nagla mánudaginn 11. maí kl 17-21 í húsnæði gamla Lækjarskóla í Hafnarfirði.     Það er greinilegt að fólk er fullt af eldmóði með heilsuna að markmiði. Og fátt er betra í baráttunni við sykurpúkann en […]

Read More…

4-mínútna prótínkaka Naglans

Hefur þú aldrei prófað horuðu 4-mínútna súkkulaðiköku Naglans? Hún er appelsínugulur björgunarkútur þegar sykurpúkinn gerir hosur sínar grænar og hvíslar ástarljóðum í eyrað á þér. Hún er haukur í horni þegar réttlætingarnar fyrir að detta niður í sukksvaðið eru við það að ná yfirhöndinni í baráttunni við skynsemina. Og það besta er að hún krefst […]

Read More…

Eplapægrautur með eplakompóti

  Sykurlausa eplakompót Naglans er ekki þessa heims. Skúbbað yfir heitan eplapægraut á morgnana, toppað með vanillu eggjahvítuís og þú gætir allt eins verið að slurka í þig dísætri eplaböku í eldhúsinu hjá múttu.     Eplapægrautur 1 skammtur 40g haframjöl 2 msk NOW Psyllium Husk klípa salt epladropar frá Myprotein.com 1/4 rifið zucchini vatn eftir […]

Read More…