Matreiðslunámskeið Naglans, Nettó, NOW – september 2015 – Myndir

 

IMG_9832

 

Það er alltaf svo mikil urlandi gleði og glaumur á matreiðslunámskeiðum Röggu Nagla sem eru studd rækilega frá NOW vörunum á Íslandi og Nettó verslununum. Allir mæta með góða skapið í svuntuvasanum og sköpunargáfuna virkjaða til fulls.

 

IMG_9825

Lærisveinarnir mæta klárir að drekka í sig fróðleik og sleppa síðan ímyndunaraflinu lausu með þekkinguna að vopni við eldavélina.

IMG_9820

 

Síðasta námskeið sem fór fram 15.-17. september var þar engin undantekning. Gleðin og kærleikurinn allsráðandi.

20150915_202703

 

Naglinn byrjar að röfla um vörurnar, veitir fræðslu um allt þetta stöff með óskiljanlegu nöfnin.

 

IMG_9814

 

IMG_9813

IMG_9809

Allskonar Sistema box til að ferja afraksturinn með heim.

IMG_9811

NOW vörurnar í fullum skrúða tilbúnar að breytast í allra gómsæta líki.

 

IMG_9806

IMG_9805

IMG_9803

Naglinn fer yfir notkun og nytjar innihaldsefna til að vopnvæða landann í baráttunni við sykurpúkann.

IMG_9782

 

Sköpunargleðin ríður ekki við einteyming og allskonar fyrir átvögl skríður úr ofnum, pottum, skálum og formum,

 

IMG_9832

IMG_9821

 

Við gerum allskonar ostakökur….

 

IMG_9841

….og glúteinfrítt brauð.

IMG_9785

Sem er öööönaður með Allos pestó.

IMG_9828

…..og við gerum líka bráðhollar pizzur….

IMG_9837

…..og allskonar holla sykurlausa deserta

IMG_9348

…..og skellum síðan öllu saman í eina sæng og prófum desertapizzu

IMG_9839

 

Við flöffum að sjálfsögðu og Naglinn með sýnikennslu í þeim gjörningi….

IMG_9792

 

….. allir fá að smakka

 

IMG_9797

 

Gúrmetið sem lítur dagsins ljós í sköpunargleðinni rennur síðan ljúflega niður í góðra vina hópi. Það er úr mörgu að velja svo eins gott að undirbúa sig vel.

IMG_9831

 

Það er langþráð og velkomið að fá gúmmulaðið í mallann eftir þrældóminn í eldhúsinu.

IMG_9819

IMG_9823

 

Svo taka lærisveinarnir afurðirnar með heim, auðvitað í Sistema boxi, þegar ístran biðst vægðar og getur ekki tekið við meira gúmmulaði. Þá fá hinir á heimilinu að njóta góðs af.

IMG_9843

 

 

Næsta matreiðslunámskeið verður á Akureyri 21. nóvember. Miðar fáanlegir hér.