Jólagleðin

Jólin eru í næstu viku góðir hálsar.  Hvað er það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar þú hugsar um jól? Hjá flestum er það ómannlegt magn af mat, jólasteik, smákökur, sósa, brúnaðar kartöflur und so weiter.  Það er oft gantast með þessi 2,5 -5 kg sem hleðst utan á mannskapinn yfir hátíðirnar.  Sumir hugsa […]

Read More…

Steinn í götu

  Hjá hverri ræktarrottu eru alltaf þeir í nærumhverfinu sem aldrei munu samgleðjast né hrósa þér, hvort sem það er með nýja bílinn, starfið, íbúðina, líkamlegan árangur eða breyttan lífsstíl. Öfund er undirrót alls ills í heiminum og því miður er þessi löstur alltof algengur í fari fólks. Jafnvel þínir allra nánustu reyna meðvitað eða […]

Read More…

Númerísk hengingaról

Sjálfshjálparbækur, átaksnámskeið, skyndikúrar og mataræðisstefnur spretta upp eins og gorkúlur í hverri viku en flestar eiga þær sameiginlegt að setja snöru utan um hálsinn á þér í formi númerískra viðmiða.   Viltu missa 10 kg fyrir sumarið? Brenndu 1000 kaloríum á nýja æfingakerfinu frá Hollívúdd. Búðu til splunkunýja hegðun á aðeins örfáum dögum Misstu 1 […]

Read More…

Raunhæfar væntingar

Þeir sem æfa og eru annað hvort í fitutapi eða í uppbyggingu, eru oft ekki með væntingar í takt við raunveruleikann. Margir leggja upp með að þeir munu missa heilu bílfarmana af mör eins og í Biggest Loser þáttunum. Eða að þeir munu byggja upp slíkt magn af gæðakjöti að sjálf Eikin myndi skammast sín. Margar konur […]

Read More…

Höfuðlausn

Það er fyrsta vika janúarmánaðar og venju samkvæmt ríða stórkostlegar yfirlýsingar húsum um gervalla heimsbyggðina….. já eða Feisbúkk og Twitter….. Og hvert er innihald yfirlýsinganna? Að missa mör, að kjöta skrokk, að hlaupa, hraðar, að lyfta þyngra, hætta að kýla kvið, að komast í þrengri föt …að að að…. Það vantar ekki stóru orðin sem básúnað […]

Read More…

90% reglan

Ein af stærstu hindrunum í fitutapi er skortur á fylgni við mataræðið, að halda sig við planið. Þú verður að halda þig við planið ef þú vilt að það virki, ekki satt? Það var enginn að segja að það yrði auðvelt. Það eru augljósar fórnir. Það er ástæða fyrir því að ekki fleiri ganga um […]

Read More…

Svona rúllar Naglinn

Naglinn hefur áður talað um dásemdarmómentið sem Naglinn og lærisveinarnir eiga eftir harðkjarna járnrífingar. Þá fyllum við á birgðirnar með einföldum sykri úr öreindaunnum fabrikkuvörum til að hefja prótínmyndun og viðgerðarferlið. Sjá betur hér og hér Svona rúllar Naglinn eftir harðkjarna lyftingaæfingar. Mulið Oreo kex út í jarðarberjaflöff Diet kók súkkulaðikaka með horuðu kremi úr kakó […]

Read More…

Ís í brauði

Það er gríðarlega mikilvægt að æfa alla vöðvahópa fyrir jafnvægi í virkni líkamans. Einnig til að koma í veg fyrir meiðsli og viðhalda ákjósanlegri virkni og hreyfiferli í öllum liðamótum og vöðvahópum. Margir átta sig ekki á að líkaminn er ein heild og allir líkamshlutar vinna saman. Þegar misræmi er í styrk og stærð milli […]

Read More…

“Mataræðið ekkert sultarfæði” – ánægðir fjarþjálfunarkúnnar

“Mér finnst ég miklu stæltari og flottari!  Sterkari og með bætta líkamsstöðu. Æfingar finnst mér ganga vel.  Bæði ánægð með þig og prógrammið.” “Það gengur mjög vel að gera æfingarnar og ég er ánægð með þær. Í síðustu viku mátaði ég kjól sem ég hafði óvart keypt í of lítilli stærð. Það var hægt að renna honum auðveldlega upp […]

Read More…

Vigtin lýgur

Vigtin hefur áhrif á okkur öll, og þá sérstaklega okkur konur. Annaðhvort erum við syngjandi af gleði allan daginn yfir þeirri tölu sem kemur upp á skjánum borið saman við síðasta skipti sem við athuguðum, eða undir þrumuskýi allan daginn og jafnvel alla vikuna. Þyngd líkamans er upplýsingar. Það er allt og sumt. Hvað segir […]

Read More…