X og Y kúrinn
Naglinn fær oft spurninguna: Ertu á X mataræðinu, eða Y kúrnum? Og svo eru nefndar allskyns skammstafanir, upphrópanir og útlenskar nafngiftir. Naglinn borðar ekki samkvæmt fyrirfram ákveðnum fyrirmælum frá sjálfskipuðum gúrúum úti í heimi. Fornmannafræði, Hollívúddstjörnur, duftframleiðendur eða kjúklingabændur ákvarða ekki snæðinga Naglans. Naglinn fylgir ekki mataræði sem er áætlað útfrá háralit, blóðflögum eða […]
Read More…