Þín eigin hreysti

    Þú getur verið grannur eða þybbinn. Með sýnilega vöðva, heflaðan sixpakk, eða ávalar línur og mjúkan maga Þú getur æft 3x í viku eða 10x í viku Þú getur æft í 30 mínútur eða 2 tíma Þú getur labbað á höndum eða bara gert lítinn kollhnís Þú getur deddað 30 kíló eða 100 […]

Read More…

Snákaolía uppseld

Dagur í lífi Naglans  Sítrónuvatn slurkað á fastandi maga fyrir morgunverð svo ristillinn stíflist ekki. Þurfti reyndar að fara í fjórar búðir því sítrónur voru uppseldar. Greinilega fleiri en Naglinn sem vita hvað er hættulegt að hreinsa ekki út þarmana í upphafi dags. Beikon, egg og mæjó í morgunverð því kolvetni eru Satans og spika […]

Read More…

Útúrtálgaðir skrokkar

Það er rík tilhneiging í nútímasamfélagi að tengja útúrtálgaðan og helskorinn líkamsvöxt við gott líkamlegt form. Forsíður vöðvatímarita og lífsstílssnepla skarta yfirleitt skrokkum á forsíðu með vogskorinn kvið og skarpar útlínur og ekki fituarða í sjónmáli. En sannleikurinn er sá að slíkt líkamsform er ekki mælikvarði á hreysti, og oft þó síður sé. Naglinn hefur […]

Read More…

Steinn í götu

  Hjá hverri ræktarrottu eru alltaf þeir í nærumhverfinu sem aldrei munu samgleðjast né hrósa þér, hvort sem það er með nýja bílinn, starfið, íbúðina, líkamlegan árangur eða breyttan lífsstíl. Öfund er undirrót alls ills í heiminum og því miður er þessi löstur alltof algengur í fari fólks. Jafnvel þínir allra nánustu reyna meðvitað eða […]

Read More…

Bæði-og-lífið

Heilsusamlegur lífsstíll er ekki ‘Annaðhvort-Eða’ líf. Það er ‘Bæði-Og’ líf.   Þú getur bæði borðað skyr og drukkið rauðvín. Þú getur bæði borðað bernaise og blómkál. Þú getur bæði borðað appelsínur og aspartame Þú slátrar bæði kassahoppum og kúrir í sófanum yfir Netflix Þú massar bæði bekkinn og lest góða bók uppi í rúmi   […]

Read More…

Klámvæðing líkamsræktar

    Í samfélagsmiðlafargani nútímans þar sem sjálfsmellur garga af skjánum er líkamsrækt farin að dansa tangó við klámvæðingu. Silungastútur á munni með bolinn dreginn upp að höku til að bera kviðinn. Þjóhnappar íklæddir örbrók klíndir upp við spegil og smellt af. Snurfusaðar og meiköppaðar túttur með frygðarsvip í hnébeygju.     Þetta á allt […]

Read More…

Aftenging – þú ert alveg nóg

Naglinn: – er með háræðaslit í kinnum og á nefi og án farða lítur út eins og Gísli Súrsson- er með húðslit á mjöðmum, lærum, brjóstum þrátt fyrir að hafa aldrei gengið með börn – útskrifaðist úr menntaskóla með 5.0 í meðaleinkunn og tvær falleinkunnir– langar í hamborgara og franskar alla daga ársins – er […]

Read More…

Númerísk hengingaról

Sjálfshjálparbækur, átaksnámskeið, skyndikúrar og mataræðisstefnur spretta upp eins og gorkúlur í hverri viku en flestar eiga þær sameiginlegt að setja snöru utan um hálsinn á þér í formi númerískra viðmiða.   Viltu missa 10 kg fyrir sumarið? Brenndu 1000 kaloríum á nýja æfingakerfinu frá Hollívúdd. Búðu til splunkunýja hegðun á aðeins örfáum dögum Misstu 1 […]

Read More…

Nei eða já. Af eða á.

 Þessi pistill birtist í eðalritinu Kjarnanum fyrir skömmu.   Eldhúsið er eins og blóðugur vígvöllur. Kökubakkinn sem áður skartaði leifum úr matarboði helgarinnar stendur nú allsnakinn og strípaður. Þú háðir hetjulega baráttu við hugsanirnar, en líkt og Gunnar Nelson stóð sykurpúkinn uppi ósigraður, á meðan allar góðar ætlanir um að valhoppa á beinu brautina sleikja nú sárin. […]

Read More…

Höfuðlausn

Það er fyrsta vika janúarmánaðar og venju samkvæmt ríða stórkostlegar yfirlýsingar húsum um gervalla heimsbyggðina….. já eða Feisbúkk og Twitter….. Og hvert er innihald yfirlýsinganna? Að missa mör, að kjöta skrokk, að hlaupa, hraðar, að lyfta þyngra, hætta að kýla kvið, að komast í þrengri föt …að að að…. Það vantar ekki stóru orðin sem básúnað […]

Read More…