Höfuðlausn
Það er fyrsta vika janúarmánaðar og venju samkvæmt ríða stórkostlegar yfirlýsingar húsum um gervalla heimsbyggðina….. já eða Feisbúkk og Twitter….. Og hvert er innihald yfirlýsinganna? Að missa mör, að kjöta skrokk, að hlaupa, hraðar, að lyfta þyngra, hætta að kýla kvið, að komast í þrengri föt …að að að…. Það vantar ekki stóru orðin sem básúnað […]
Read More…