Súkkó-kókos-kaffibollakaka með hnetusmjörssósu
Það dásamlega við jólin í útlöndum er að það er pollrólegt yfir vötnum. Lítið um tölvupósta, fáar símhringingar, engir fundir eða planlagðir hittingar. Svo það er hægt að dúlla sér í eldhúsinu við allskonar tilraunastarfsemi á gúmmulaðis hollustugleði og um að gera að nota þennan rólega tíma áður en janúar holskeflan ríður yfir í fjarþjálfuninni. […]
Read More…