Gordjöss chili con carne með sítrónuhummus
Þetta chili con carne yljar þér um hjartaræturnar í vetrarhörkum og lægðabyljum. Það er líka leynigestur í gumsinu, ekki Herbert Guðmundsson, heldur kakó. Það gefur unaðslegt sætubragð og hleður í klámfengna matarupplifun sem lifir langt framyfir tíufréttir. Chili con carne 500g nautahakk (5-10%) 1 kraminn hvítlaukur 1 laukur 1 paprika 1 lítil dós tómatpúrra 2-3 […]
Read More…