Ávanabindandi Brownies – hveitilausar og sykurlausar
Þessi brúnka (brownies) hefur farið sigurför um landið á matreiðslunámskeiðum Naglans, Now og Nettó í hinum ýmsu bæjarfélögum. Þær eru hættulega ávanabindandi og sitja í ísskápnum klesstar en samt svo mjúkar. Gómsætar og gordjöss. Súkkulaðibragðið svo unaðslegt. Og garga á þig að fá þér bara einn bita í viðbót… sem er allt kei, því þær eru horaðar, […]
Read More…