Matreiðslunámskeið Naglans, Nettó, NOW – september 2015 – Myndir
Það er alltaf svo mikil urlandi gleði og glaumur á matreiðslunámskeiðum Röggu Nagla sem eru studd rækilega frá NOW vörunum á Íslandi og Nettó verslununum. Allir mæta með góða skapið í svuntuvasanum og sköpunargáfuna virkjaða til fulls. Lærisveinarnir mæta klárir að drekka í sig fróðleik og sleppa síðan ímyndunaraflinu lausu með þekkinguna að vopni […]
Read More…