Rauðrófuhummus sem fær þig til að gleyma stað og stund

Haustið er tími rótargrænmetis og hér í Danaveldi svigna hillur undan rauðrófum, hvítum rófum, næpum, gulrótum, kartöflum, sætum kartöflum. Og þegar haustlægðirnar herja á gluggarúðuna er fátt meira kósý en að reima á sig svuntuna og skella í eitt gómsætasta hummusið á byggðu bóli. Bara með ferskum og flúnkunýjum hráefnum. Glúteinlaus. Sykurlaus. Mjólkurlaus. Vegan… you name it… […]

Read More…

Aspashummus

  Naglinn hangir utan í veganismanum eins og barn sem vill vera með í snú-snú leik en þorir ekki að taka skrefið. Sleikir sig á rúðuna og mænir löngunaraugum á girnilega baunarétti. Slefar yfir sætkartöflusúpum. Hugsar klámfengið um hummus. Með sleftaum út á kinn yfir Oumph kássu En þú getur alveg verið hvoru tveggja. Kjetæta […]

Read More…

Sætkartöflubrauð

    Brauðin slá alltaf í gegn á matreiðslunámskeiðum Naglans, Now og Nettó. Brauðin er hægt að gera glúteinlaus og sykurlaus og grunnuppskriftin er eins og auður strigi málarans. Það er hægt að gera sæt brauð og nota dásemdir náttúrunnar eins og döðlur, banana, kanil, engifer, rúsínur, negul, eplamús. Síðan er hægt að gera matarbrauð og […]

Read More…

Oumph fajita

  Þetta er ein af þessum fljótlegu. Ein af þessum sem þú grípur í þegar nennan er í núlli og næring þarf að komast í ginið en, to, tre.   Oumph fajitas 1/2 poki Kebab Oumph (Gló, Krónan) gúrka, paprika, gular baunir úr dós, iceberg kál. Heilhveiti eða Low-carb Tortilla. Salsa sósa, sýrður rjómi 5%, […]

Read More…

Græni þrumuísinn

    Naglinn er áferðarperri. Allt þarf að vera þykkt. Lepjuþunnir sjeikar valda óhamingju í sinninu og     Sumir drekka grænu þrumuna sína. Úr glasi eða krús. Sumir gera grænu þrumuna svo þykka að hana þarf að borða úr skál. Með skeið. Eða hníf og gaffli. Tekur ekki nema 5 mínútur og málið er […]

Read More…

Ávanabindandi Brownies – hveitilausar og sykurlausar

Þessi brúnka (brownies) hefur farið sigurför um landið á matreiðslunámskeiðum Naglans, Now og Nettó í hinum ýmsu bæjarfélögum. Þær eru hættulega ávanabindandi og sitja í ísskápnum klesstar en samt svo mjúkar. Gómsætar og gordjöss. Súkkulaðibragðið svo unaðslegt. Og garga á þig að fá þér bara einn bita í viðbót… sem er allt kei, því þær eru horaðar, […]

Read More…

Kókosommiletta – morgungleði á æðsta stigi

Ommiletta er ekki bara ommiletta. Rétt eins og haframjöl er auður strigi málarans, þá eru egg og eggjahvítur að sama skapi kameljón sem geta breyst í allra kvikinda líki. Tökum ommilettu sem dæmi. Hana má gera sæta og salta. Með grænmeti eða ávöxtum. Toppuð með súkkulaðisósu eða kryddjurtum. Það má gera hana á pönnu, inni […]

Read More…

Eldsnöggar og snarhollar nautavefjur

    Stundum er maður bara latur og nennir ekki að dúllast í eldhúsinu. Stundum er vesen og umstang í snæðingum bara óyfirstíganlegt verkefni. Stundum þurfa hlutirnir bara að gerast hratt og án umhugsunar. Inn stíga þessar vefjur sem taka enga stund og ekki þörf að nostra og nudda við neitt. Það besta er að […]

Read More…

Bláberjaís

Hér í Danaveldi skín sólin þessa dagana og vorið lúrir handan við hornið og bíður færis að stökkva fram. Þá lifnar heldur betur yfir borginni og má sjá fólk sleikja þá gulu eftir langan vetur. Fólk sleikir líka ís í brauði á hverju torgi og bekk. Enda er sólskin og ísát dúett sem var skapað […]

Read More…

Eggaldingratín

Ný vika í aðsigi og nýr kjötlaus mánudagur. Hér kemur uppskrift að sáraeinföldu og fljótlegu gratíni. Hver hefur tíma til að snuddast í eldhúsinu þegar eyða má mínútunum frekar í eitthvað sem skiptir máli eins og gæðastundir með familíunni?       Þessa má líka aðlaga að því sem til er í ísskápnum og tilvalið […]

Read More…