Appelsínusúkkulaðisósa
Appelsínur eru í sísoni núna og úr hillum matvöruverslana hér í Baunalandi velta íturvaxnir appelsínugulir hnettir stútfullir af C-vítamíni og bíða þess að almúginn sökkvi tönnunum í gómsætt aldinkjötið. En þær eru til annarra hluta nytsamlegar eins og að skralla börkinn útí í horaða súkkulaðisósu og gefa henni þannig kattartungu effekt. Og rúsínan í pylsuendanum […]
Read More…