Súkkulaðikaka í bolla
Naglinn er í súkkulaðiham þessa dagana enda súkkulaðigrís mikill. Fátt gleður sinnið meira en heit súkkulaðikaka. Og þeyttur rjómi á kantinum ætti að vera bundið í stjórnarskrána. Það er löngu skjalfest að síðasta kvöldmáltíð Naglans verður þriggja rétta dinner af súkkulaðiköku með þeyttum rjóma í öll mál. En það er víst ekki hægt að gúlla […]
Read More…