Kókosommiletta – morgungleði á æðsta stigi
Ommiletta er ekki bara ommiletta. Rétt eins og haframjöl er auður strigi málarans, þá eru egg og eggjahvítur að sama skapi kameljón sem geta breyst í allra kvikinda líki. Tökum ommilettu sem dæmi. Hana má gera sæta og salta. Með grænmeti eða ávöxtum. Toppuð með súkkulaðisósu eða kryddjurtum. Það má gera hana á pönnu, inni […]
Read More…