Júggi Vinstri – pistill í Kjarnanum

Þessi pistill frá Naglanum birtist í Kjarnanum fyrir skömmu. Júggi vinstri Hugsanavillur sem ber að varast svo þú haldir markmiðum þínum í líkamsræktinni á nýju ári. Venju samkvæmt í byrjun árs loga Fésbókin, Tístið og bloggheimar af yfirlýsingum um bót og betrun á sjálfi og skrokk. Út með rettur, minnka mjöð, missa mör, hlaupa hraðar, […]

Read More…

X og Y kúrinn

Naglinn fær oft spurninguna: Ertu á X mataræðinu, eða Y kúrnum? Og svo eru nefndar allskyns skammstafanir, upphrópanir og útlenskar nafngiftir.   Naglinn borðar ekki samkvæmt fyrirfram ákveðnum fyrirmælum frá sjálfskipuðum gúrúum úti í heimi. Fornmannafræði, Hollívúddstjörnur, duftframleiðendur eða kjúklingabændur ákvarða ekki snæðinga Naglans. Naglinn fylgir ekki mataræði sem er áætlað útfrá háralit, blóðflögum eða […]

Read More…

90% reglan

Ein af stærstu hindrunum í fitutapi er skortur á fylgni við mataræðið, að halda sig við planið. Þú verður að halda þig við planið ef þú vilt að það virki, ekki satt? Það var enginn að segja að það yrði auðvelt. Það eru augljósar fórnir. Það er ástæða fyrir því að ekki fleiri ganga um […]

Read More…

Elixírinn sjálfur

U.þ.b 70% kroppsins er vatn (sumir vilja reyndar meina að hann sé 90% vatn) og það treður sér í nánast öll störf sem fara fram inni í skrokknum. Það er grátlegt að hugsa til þess að ansi margir sem byggja landið Ísa með eitt besta vatn á kúlunni gleymi þessum stórmikilvæga þætti í heilbrigði maskínunnar. […]

Read More…

Veldu þínar baráttur

Naglinn var einu sinni í yfirþyngd “Færið ykkur strákar, hún tekur alla gangstéttina þessi” “Slappaðu af í kexinu” “Þú þarft nú að endurskoða líkamsvöxtinn þinn.” “Svínka!”   Naglinn grennti sig “ Hún er örugglega með átröskun” “Þú ert orðin alltof horuð” “Mikið líturðu vel út.”   Naglinn byrjaði að hugsa um mataræðið “Ertu að borða […]

Read More…

Geislavirkur Nagli

Naglinn notar ekki naglalakk né hársprey, ber á sig kókosolíu eftir sturtu. Naglinn notar einungis sjampó, þvottaefni, sturtugel og svitalyktareyði án ilmefna, litarefna og parabena. Naglinn eldar nánast allan sinn mat frá grunni úr ferskum óunnum hráefnum (kjöt, grænmeti, gróft korn og ávexti). Naglinn drekkur aldrei áfengi, reykir ekki, tekur Omega-3, fjölvítamín, C-vítamín, D-vítamín á […]

Read More…

Svona rúllar Naglinn

Naglinn hefur áður talað um dásemdarmómentið sem Naglinn og lærisveinarnir eiga eftir harðkjarna járnrífingar. Þá fyllum við á birgðirnar með einföldum sykri úr öreindaunnum fabrikkuvörum til að hefja prótínmyndun og viðgerðarferlið. Sjá betur hér og hér Svona rúllar Naglinn eftir harðkjarna lyftingaæfingar. Mulið Oreo kex út í jarðarberjaflöff Diet kók súkkulaðikaka með horuðu kremi úr kakó […]

Read More…

Sultur og seyra

Naglinn gerði eitt sinn óvísindalegakönnun á því hvað fólk telur eðlilegan hitaeiningafjölda fyrir fitutap og hefur grátið sig í svefn yfir þeim fjölmörgu sem töldu 1000 eða 1200 kvikindi vera ákjósanlega tölu. Jú það er fínt ef þú ert 50 kíló en þá er harla ólíklegt að þú þurfir að missa mikið af fitu. En […]

Read More…

Vopnahlé

Margar kvinnur heyja Örlygsstaðabardaga við maga, rass og læri, árið út og inn. Grátklökkar með örfá kálblöð á matardisknum, löngunaraugun mæna á Snikkersið við kassann í matvörubúðinni en mantran í hausnum er kyrjuð: “ þér skuluð meinlætalíf dýrka, sjálfið þarf að vera svekkt og sorgmætt, spikið þarf að leka” Á sama tíma er húsbandið bullandi […]

Read More…

Hangið á hungurmörkum

Naglinn gerði eitt sinn óvísindalega könnun á hvað fólk telur eðlilegan hitaeiningafjölda fyrir fitutap og hefur grátið sig í svefn yfir þeim fjölmörgu sem töldu 1000 eða 1200 kvikindi vera ákjósanlega tölu til starfans. Jú það er fínt ef þú ert 50 kíló en þá er harla ólíklegt að þar sé mikið af fitu að […]

Read More…