Klámfengnar Kofta bollur

Naglinn býr í stærsta innflytjenda og múslima hverfi Kaupmannahafnar og því óhjákvæmilegt að borða ekki reglulega á tyrkneskum veitingastöðum. Eldamennskan og matreiðslan hefur ratað inn í eldhúsið og Naglinn því orðin vel sjóuð í öllum þessum uppskriftum með skrýtnu nöfnin. Þessar Kofta bollur eru ólöglega gómsætar. Kofta bollur eru hakkbollur með allskonar kryddum í deiginu. […]

Read More…

Hægðu á þér – mindful eating

Rifjaðu upp síðustu máltíð. Manstu eftir hvernig hann leit út á disknum? Manstu eftir bragðinu af hverjum bita. Áferðinni. Lyktinni. Varstu til staðar í máltíðinni með kveikt öll ljós skynfærum. Varstu að njóta.     Eða varstu að skoða nýjustu statusana á Facebook. “Stjáni og Gunna voru á Tennerífe í síðustu viku. En hvað þau […]

Read More…

Kreatín

Kreatín?? Flestir sem hafa blaðað í gegnum vöðvatímarit, stælta Instagramm skrokka eða Feisbúkk prófíla hafa rekist á þetta orð. En hvað er þetta fyrirbæri fyrir nokkuð? Kreatín finnst í vöðvum líkamans í formi fosfórkreatíns og er myndað úr þremur amínósýrum: arginine, glycine, methionine. Fullvaxta karlmaður eyðir í kringum 2g af kreatíni á dag og fyllir […]

Read More…

365 blaðsíður á einum degi – eða ein blaðsíða á dag í heilt ár?

Flestir vilja líkamlegan árangur á örbylgjuhraða. Að skrokkurinn taki stökkbreytingu á nanósekúndum.   Um leið og gullið æfingaplan er komið í hönd á kjötið að bunkast á grindina og lýsið að leka stríðum straumum af botnstykkinu.   Ef dramatískar breytingar eru ekki sjáanlegar eftir örfáar vikur hertekur frústrasjón sinnið. Vonleysi. Pirringur. Leiðindi.   Uppgjafarhermaðurinn marsérar […]

Read More…

Matvæli sem skal forðast til að ná árangri

Matvæli sem þú ættir að forðast eins og Svarta Dauða ef þú vilt ná árangri.   Nei við erum ekki að tala um sykur, smjérva, hvítt hveiti.   Heldur ekki banana, kartöflur, kókosolíu eða hvaða myllumerki trendar nú á Twitter til að rugla lýðinn í skallanum.   Heldur er listinn mjög einfaldur   1) matur […]

Read More…

Rabbabara-jarðarberja Rúna

      Sumarið er tíminn… fyrir allskonar gúmmulaði. Það er ómetanlegt að upplifa gúrmetisbragðið og ferskleikann af því sem er í “sísoni” Rabbabaratíðin er í miklu uppáhaldi hérna megin. Og jarðarberjatíðin. Sérstaklega dönsku jarðarberin. Hér í Danaveldi eru búgarðar þar sem má koma og tína sjálfur af trjánum og bragðið af þeim berjum er […]

Read More…

Sætt án sykurs – fræðsla um allskonar sætuefni

Ekki allir vilja fylla vélindað af sykri og smjeri í uppskriftum sínum þar til vömbin biðst vægðar, og leita því logandi ljósi að hollari valkostum til að líða betur en jafnframt taka þátt í gleðinni. Þá eru mörg vopn í vopnabúri hollustumelsins sem hægt er að grípa í.   Það er til dæmis barnaleikur einn […]

Read More…

Stasi löggan

Vissir þú… þegar við fylgjum matarplani, megrunarkúr eða mataræðisstefnu sem fyrirskipar eins og á STASI lögga ríkistímaplani með örfáum ríkismatvælum þá tvíeflist sú stöð í heilanum sem tengir mat við verðlaun. Af því við skorthugsunin ryður sér til rúms. Þú ert að líða skort. Þú ert að missa af. Þú ert ekki með í partýinu. […]

Read More…

Bakað hafra-berja-banana-brjálæði

Þú þarft að kaupa þér sérhljóða eftir að borða þessa sykurlausu berjaböku. Enginn sykur. Ekkert hvítt hveiti. Bara unaður. Hollusta og hamingja. Gleði og gúrmeti. Tryllingsdansinn sem upphefst þegar heit berin og bananinn koma saman í haframjölskrönsi undir tönn er eins og unglingadrykkja á Þjóðhátíð. Og Ó svo einfalt og yndislega fljótlegt. Því hver nennir að […]

Read More…

Gordjöss chili con carne með sítrónuhummus

Þetta chili con carne yljar þér um hjartaræturnar í vetrarhörkum og lægðabyljum. Það er líka leynigestur í gumsinu, ekki Herbert Guðmundsson, heldur kakó. Það gefur unaðslegt sætubragð og hleður í klámfengna matarupplifun sem lifir langt framyfir tíufréttir. Chili con carne 500g nautahakk (5-10%) 1 kraminn hvítlaukur 1 laukur 1 paprika 1 lítil dós tómatpúrra 2-3 […]

Read More…