Brauð, brauð, brauð

Á níunda áratugnum þegar Naglinn sleit barnsskónum tróndi brauð á toppi fæðupýramídans. Það var varla máltíð með mönnum nema að slæsa af hveiti væri annaðhvort í aðalhlutverki eða hvíldi slök á kantinum. Normalbrauð með osti í eldhúsinu hjá ömmu. Rúgbrauð með smjöri með mánudags ýsunni. Samsölubrauð með rækjusmurosti í nesti í leikskólann Brauð með osti […]

Read More…

Fokk fullkomnun

Þú skrollar instagrammið í morgunsárið og við þér blasir pastellitaður veruleiki.   Vinkonan að pósta myndum. Hún er framkvæmdastjóri en heimilið alltaf eins og Hús og híbýli séu að koma í heimsókn. Flöffaðir púðar Flúnkunýi Epal sófinn hvílir tignarlega á stofugólfinu eins og ljón í eyðimörkinni. Nýbakaðar bollur í skál á sprautulakkaða eldhúsborðinu. Skreytt lífrænum […]

Read More…

Mættu í lífið án afsakana

  Naglinn var að hamra út snörun í ræktinni. Kona vatt sér upp að hlið Naglans og sagði: “Ég verð að segja hvað er gaman að fylgjast með þér æfa.” “Þú ert svo sterk og örugg. Eins og með kláðamaur innanklæða fór Naglinn öll á ið í vandræðagangi. Og byrjaði strax að gubba út afsökunum […]

Read More…

Framheilalömun

Þú fórst aaaalltof of seint að sofa í gærkvöldi Þú þreifst ekki íbúðina um helgina eins og planið var. Þú borðaðir of margar pizzasneiðar í kvöldmat. Þú slepptir badminton með stelpunum á miðvikudag. Misstir kontrólið í Namminlandi um helgina og slátraðir kílóavís. Misstir síðan kúlið og snappaðir á börnin yfir kvöldverðinum. Þú svafst yfir þig […]

Read More…

Stasi löggan

Vissir þú… þegar við fylgjum matarplani, megrunarkúr eða mataræðisstefnu sem fyrirskipar eins og á STASI lögga ríkistímaplani með örfáum ríkismatvælum þá tvíeflist sú stöð í heilanum sem tengir mat við verðlaun. Af því við skorthugsunin ryður sér til rúms. Þú ert að líða skort. Þú ert að missa af. Þú ert ekki með í partýinu. […]

Read More…

Næntís fyrirbærið ‘Nammidagur’

Nammidagur. Naglinn hélt að þetta fyrirbæri hefði dáið drottni sínum á níunda áratugnum ásamt Sódastrím og vídjóspólunni. En svo virðist að þessi dagur lifi enn góðu lífi. Þessi dagur þar sem kaloríur telja ekki. Þar sem allt er leyfilegt. Þessi dagur þegar Hagkaup breytist í lögmál frumskógarins. Smellur í plastlokum skellast aftur í taktföstum ryþma […]

Read More…

Katrín og co.

Hvað dettur þér í hug þegar þú heyrir nafnið Katrín Jakobsdóttir? Gáfuð. Málefnaleg.   En nafnið Vigdís Finnbogadóttir? Virðuleg. Heiðarleg. Hugsunarsöm   Malala Undrabarn. Ákveðin. Hugrökk   Michelle Obama Gjafmild. Sterk.   Ingibjörg Sólrún Fylgin sér. Staðföst.   Halla Tómasdóttir Kjarnakona. Hlý.   Dettur þér ekki í hug c.a 58 kíló, 75 kíló, 20% fita, […]

Read More…

Kalkúnn og með’ðí – jól og áramót í núvitund

Fyrir marga eru jólin ekki bara hátíð gleði og kærleiks. Gjafir og græjur. Skraut og sörur. Kökur og kransar Það er líka tími kvíða. Allskonar kvíða. Fyrir jólin heltekur angistin að vera ekki “búinn að öllu”. Áhyggjur af ókeyptum gjöfum. Óeldaðri sósu. Óþrifnum skápum. En eftir því sem nær dregur byrjar matarkvíðinn hjá mörgum að […]

Read More…

Ekki hata

Kona í búningsklefanum speglar sig eftir æfingu “Feita belja” segir konan við hliðina sem er að setja á sig maskara. “Þú ert ógeð í þessum kjól.“   Út af klósettingu labbar grannvaxin stúlka Eldri kona að fylla á vatnsflöskuna segir “Horaða gerpi. Þú ert bara 30 kíló með skólatösku. Örugglega með átröskun. Í öllum bænum drekktu […]

Read More…

Úr sjónlínu – úr sálinni.

Siggi kollegi kom frá útlöndum með fullan poka af Dumle karamellum sem mæna á þig í hvert skipti sem þú nærð þér í kaffibolla Lóa í bókhaldinu átti afmæli í gær og nú dangla óétnar sneiðar af súkkulaðiköku við hliðina á skyrdollunni sem full af skynsemi bíður þín í ísskápnum. Nonni forstjóri kom með kippu […]

Read More…