Krullað í beygjurekkanum
Nú þegar herskarar af nýársheitungum streyma inn í ræktarsali landsins, er ekki úr vegi að skerpa aðeins á hvaða hegðunarreglur er mikilvægt að hafa í hávegum innan um galvaníseraðar járnstangir og gúmmíhúðaðar lóðaplötur. Því ef eitthvað fær hnakkahárin til að rísa, hnefana að kreppast og augun til að skjóta gneistum er það þegar fólk gengur […]
Read More…