Neanderthalsmaðurinn í spinning

Mannskepnan er gerð til að hreyfa sig. En nútímasamfélag hefur gert okkur alltof auðvelt að forðast hreyfingu. Við sitjum í bílum, sitjum svo við skrifborð þangað til við förum heim og setjumst fyrir framan imbann. Að sitja eru nýju reykingarnar segja gúrúarnir. En þegar hnén braka og bresta við að standa uppúr sófanum eftir fréttir […]

Read More…

Árið er…. 2016 #rósaingólfs

Árið er 2016 36 ár síðan kona var kjörin forseti í lýðræðislegri kosningu 101 ár síðan konur fengu kosningarétt Þrjár íslenskar konur hafa unnið titilinn hraustasta kona jarðar. Árið er 2016 Kraftakeppnir, úthaldskeppnir, ólympískar lyftingar eru stútfullir af hraustum konum. Ræktarsalir, crossfitbox og hnébeygjurekkar gubba útúr sér hnarreistum, stoltum valkyrjum. Stórum og smáum Þybbnum og […]

Read More…

Ég Á að….

Ég Á að vera búinn að nesta mig fyrir morgundaginn Ég Á að gera hnébeygjur, bekkpressu, armbeygjur, burpees mörgum sinnum í viku Ég MÁ ekki borða glútein, mjólkurvörur, dýraafurðir, aspartame Ég Á að vera með sýnilegan kvið Ég ÞARF að komast í brók númer X Ég ÞARF að eiga nýjustu Under armour spjarirnar, Mizuno hlaupaskó […]

Read More…

Þín eigin hreysti

    Þú getur verið grannur eða þybbinn. Með sýnilega vöðva, heflaðan sixpakk, eða ávalar línur og mjúkan maga Þú getur æft 3x í viku eða 10x í viku Þú getur æft í 30 mínútur eða 2 tíma Þú getur labbað á höndum eða bara gert lítinn kollhnís Þú getur deddað 30 kíló eða 100 […]

Read More…

Utan þjónustusvæðis

Utan þjónustusvæðis Heilsusamlegar ráðleggingar fyrir heilsumeli á faraldsfæti   Hvort sem leiðin liggur útfyrir landsteinana eða bæjarmörkin er fólk með skema í hausnum um að nú eigi að vera góður við sig. “Ég er í fríi og má sukka þar til vélindað fyllist.” “Ég ætla sko EKKI að mæta í ræktina og nú skal étið […]

Read More…

Kryddsíld Naglans árið 2014

Janúar Jólum og áramótum 2013-2014 eytt í London.     Naglinn var beðin um að halda fyrirlestur á konukvöldi í Jónshúsi í Kaupmannahöfn. Fyrirlesturinn fjallaði um hvernig við náum stjórn á hugsunum okkar til að stuðla að betri heilsuhegðun.     Einnig hélt Naglinn fyrirlestur í Budz Boot Camp í Köben um tengsl hugsana og […]

Read More…

Jólagleðin

Jólin eru í næstu viku góðir hálsar.  Hvað er það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar þú hugsar um jól? Hjá flestum er það ómannlegt magn af mat, jólasteik, smákökur, sósa, brúnaðar kartöflur und so weiter.  Það er oft gantast með þessi 2,5 -5 kg sem hleðst utan á mannskapinn yfir hátíðirnar.  Sumir hugsa […]

Read More…

Útúrtálgaðir skrokkar

Það er rík tilhneiging í nútímasamfélagi að tengja útúrtálgaðan og helskorinn líkamsvöxt við gott líkamlegt form. Forsíður vöðvatímarita og lífsstílssnepla skarta yfirleitt skrokkum á forsíðu með vogskorinn kvið og skarpar útlínur og ekki fituarða í sjónmáli. En sannleikurinn er sá að slíkt líkamsform er ekki mælikvarði á hreysti, og oft þó síður sé. Naglinn hefur […]

Read More…

Klámvæðing líkamsræktar

    Í samfélagsmiðlafargani nútímans þar sem sjálfsmellur garga af skjánum er líkamsrækt farin að dansa tangó við klámvæðingu. Silungastútur á munni með bolinn dreginn upp að höku til að bera kviðinn. Þjóhnappar íklæddir örbrók klíndir upp við spegil og smellt af. Snurfusaðar og meiköppaðar túttur með frygðarsvip í hnébeygju.     Þetta á allt […]

Read More…

Aftenging – þú ert alveg nóg

Naglinn: – er með háræðaslit í kinnum og á nefi og án farða lítur út eins og Gísli Súrsson- er með húðslit á mjöðmum, lærum, brjóstum þrátt fyrir að hafa aldrei gengið með börn – útskrifaðist úr menntaskóla með 5.0 í meðaleinkunn og tvær falleinkunnir– langar í hamborgara og franskar alla daga ársins – er […]

Read More…