
Næturgrautar í allra kvikinda líki
Haframjöl er eins og auður strigi málarans og má breyta í allra kvikinda líki. Mikið uppáhalds er næturgrautur sem stendur bara tilbúinn til átu í ísskápnum. Það eina sem þarf að gera er að sulla saman innihaldinu í skál. Hræra saman með gaffli. Henda í ísskáp og málið er dautt. Daginn eftir þegar garnirnar gaula […]
Read More…