
Löðrandi gómsætt brokkolíbeikonsalat
Aumingja brokkolí hefur stundum fengið ómaklega útreið og margir sem fitja uppá nefið og fussa og sveia þegar litlu grænu jólatrén koma á matarborðið. En það mun breytast núna…. Þessi uppskrift mun gera brokkolíið að vinsælasta grænmetinu á ballinu. Og hvað meira er hægt að biðja um þegar fyrirhöfn og vesen er […]
Read More…