Tryllingsleg karamella

Þó þú gerir ekki nema eitt í dag nema skella í þessa gómsætu karamellusósu. Sem hefur fengið þann hógværa stimpil að vera það allra gómsætasta á byggðu bóli. Til að bæta við ferilskrána er að þú þarft aðeins að plokka þrjú innihaldsefni úr skápunum Og tekur innan við fim mínútur í framkvæmd. Hvað getur maður […]

Read More…

Guðdómlegur grillkjúlli með dásamlegu meðlæti

Eftir að hafa spænt malbik Reykjavíkur í maraþoninu er mikilvægt að eldamennskan sé einföld og fljótleg því yfirleitt eftir slík átök er nennan í núlli til að snuddast mikið í eldhúsinu.   Því er upplagt að henda á grillið prótíngjafa beint í hungraða vöðvana. Hrísgrjón í pott til að fá góð kolvetni sem hefja prótínmyndun […]

Read More…

Barbikjú-apríkósu kjúlli- sykurlaus

Ég elska að hollustuvæða hefðbundnar uppskriftir sem innihalda sykur, smjérva og rjóma og finna önnur innhaldsefni sem virka alveg jafn vel í staðinn án þess að gæði eða bragð líði fyrir tilraunamennskuna.   Þessi kjúllaréttur hefur lengi verið í uppáhaldi og er mun hitaeiningasnauðari en forfaðir hans en klárast upp til agna af gestum og […]

Read More…

Tómata-Kúrbítsbrauð – hveitilaust og dúnmjúkt

  Kúrbítur er í sísoni núna. Kúrbítur er frændi gúrkunnar og svo dásamlega brúklegur í allskonar bakstur og matargerð. Nánast hitaeiningasnautt en gefur dásamlega fyllingu og mýkt í allan bakstur og graut án þess að bæta við karólínum. Til dæmis þetta hveitilausa kúrbítsbrauð sem sprengir alla hamingjuskala og bullandi reifpartý upphefst á tungubroddinum. Brauðið er […]

Read More…

Bezta hrásalat á norðurhjaranum

  Hef aldrei verið hrifin af hrásalati.   Þessu klassíska í plastbökkunum með mæjónesböðuðu hvítkáli og gulrótum og fundist það best geymt í ruslatunnunni. En nýlega smakkaði ég (með semingi þó) þetta guðdómlega hrásalat (coleslaw) á uppáhalds kjúllabúllunni minni, sem er Chicken Shop í Crouch End í London, og það trylltust öll skilningarvitin og nýjar […]

Read More…

Hinn frægi prótínís Naglans

  Þeir sem fylgjast með Naglanum á Snapchat og Instagram hafa eflaust slefað á símtækið yfir póstum um eftir-æfingu gleðina sem er hnausþykkur prótínsjeik toppaður með ávöxtum, súkkulaðisósu og kakónibbum. Naglinn er áferðarperri og vill hafa sína sjeika þykka eins og steinsteypu sem þarf helst að borða með hníf og gaffli og skóflar gleðinni upp […]

Read More…

Rabbabara-jarðarberja Rúna

      Sumarið er tíminn… fyrir allskonar gúmmulaði. Það er ómetanlegt að upplifa gúrmetisbragðið og ferskleikann af því sem er í “sísoni” Rabbabaratíðin er í miklu uppáhaldi hérna megin. Og jarðarberjatíðin. Sérstaklega dönsku jarðarberin. Hér í Danaveldi eru búgarðar þar sem má koma og tína sjálfur af trjánum og bragðið af þeim berjum er […]

Read More…

Low-carb tælenskar vefjur

Þessar lágkolvetna vefjur eru algjört dúndur. Sérstaklega fyrir þá sem álíta grænmeti og salat sem sóun á kaloríum. Ekki einasta blekkja þær neytandann til að borða haug af græmmó og salati, heldur eru þær barmafullar af næringu, gómsætheitum (er það orð?) og þú steingleymir að hér sé ekki sveittmeti og sukk, heldur úsandi hollusta að […]

Read More…

Súkkulaði og vanillubúðingur – Naglavæddur sykurlaus unaður

Naglinn er mikið matargat þykir fátt skemmtilegra en að borða. Jú og skoða uppskriftir. Og hugsa um mat. Og planleggja máltíðir. Og hvernig megi Naglavæða hina hefðbundndu rétti yfir í hollustulífið. Að Naglavæða er semsagt kjarnyrt íslenska yfir hugtakið “að hollustuvæða” sem felst í að nota næringarríkari, horaðri og hollari innihaldsefni en hin gömlu góðu […]

Read More…

Dásamlegar og djúsí morgunverðarbollur

  Hvað jafnast á við ilminn af nýbökuðum bollum í morgunsárið. Það er hefð hjá okkur hjónum um helgar að hlamma okkur niður eftir járnrífingar og slafra nýbökuðum bollum í hungrað ginið. Á slíkri stund er enginn nenna né vilji til að hefa og hnoða og bíða og vesenast. Hlutirnir þurfa að gerast mjög hratt […]

Read More…