Naglinn býður í mat

Naglanum finnst voða gaman að bjóða í mat. Sérstaklega þegar maturinn er bæði hollur, góður og fer vel í maga áður en haldið er út á lífið. Þegar um er að ræða góða vini sem geta deilt gömlum sögum, rifjað upp liðna tíma og hlegið að heimskupörum ungdómsáranna verður kvöldið dásamleg skemmtun. Það sem Naglinn bauð uppá […]

Read More…

Naglinn vs. Bieberinn

Ekki einasta eru Bieberinn og Madsinn á Íslandi, heldur hefur Ragga Nagli gert víðreist um stórasta land í heimi undanfarnar tvær vikur. Naglanum þykir þó ansi mikið á sig hallað í dálkaplássi fjölmiðlanna í samanburði við gaulandi kanadískan unglingsdreng. Það er ekkert talað á Bylgjunni um að Naglinn hafi notað klósettið á bensínstöðinni N1 á […]

Read More…

Hreint prótínduft – kameljón heilsumelsins

Það þarf ekki að tæma sparibaukinn og sjoppa fleiri fleiri dollur af hinu og þessu duftinu. Mörg prótínduft eru líka full af miður heilsusamlegum fylliefnum, sætuefnum, aukefnum sem oft fara ekki vel í maga og keyra upp prísinn á dollunni. Oftar en ekki bragðast duftin miður geðslega og einungis ein skeið ratar í munninn með […]

Read More…

Utan þjónustusvæðis

Utan þjónustusvæðis Heilsusamlegar ráðleggingar fyrir heilsumeli á faraldsfæti   Hvort sem leiðin liggur útfyrir landsteinana eða bæjarmörkin er fólk með skema í hausnum um að nú eigi að vera góður við sig. “Ég er í fríi og má sukka þar til vélindað fyllist.” “Ég ætla sko EKKI að mæta í ræktina og nú skal étið […]

Read More…

Sjoppað í Sverige. Vol. 2

Budda Naglans – 0 Sænskur súpermarkaður – 1 Naglinn missir yfirleitt kontrólið og kúlið í sænskum stórmörkuðum því vöruúrvalið er miklu meira en hjá Baunanum og vöruhúsin eru á ammerískan mælikvarða. Svo pyngjan missti nokkur núll í kassann hjá sumarstarfsmanni ICA maxi. Einhver þarf að snúa hjólum efnahagslífsins í Svíþjóð er það ekki.   Allskonar […]

Read More…

Auka-matreiðslunámskeið 11. maí

Vegna fjölda eftirspurna og þar sem seldist upp á síðasta matreiðslunámskeið á núll einni, hefur verið bætt við auka matreiðslunámskeiði Röggu Nagla mánudaginn 11. maí kl 17-21 í húsnæði gamla Lækjarskóla í Hafnarfirði.     Það er greinilegt að fólk er fullt af eldmóði með heilsuna að markmiði. Og fátt er betra í baráttunni við sykurpúkann en […]

Read More…

Matreiðslunámskeið Röggu Nagla á Suðurnesjum

Naglinn hefur fengið fjölmargar fyrirspurnir frá heilsumelum frá öllum landshlutum um að komao og halda matreiðslunámskeið. Að sjálfsögðu verður orðið við þeim óskum, og byrjað á þeim eðal landshluta, Suðurnesjum. Matreiðslunámskeið Röggu Nagla í samstarfi við Miðstöð Símenntunar á Suðurnesjum verður haldið fimmtudaginn 30. október kl 17-21 í Grunnskóla Grindavíkur.   Skráning í gleðina er hér. Athugið […]

Read More…

Matreiðslunámskeið Naglans 8.-9. september 2014

Enn eitt frábært matreiðslunámskeið Naglans að baki með hinum frábæru styrktaraðilum, Nettó Samkaup og Now á Íslandi. Námsþyrstir heilsugosar lögðu leið sína í Fjörðinn fagra á haustkvöldum í september til að drekka í sig fróðleik og kunnáttu fyrir gúmmulaðisgerð og gera þannig lífið á heilsubrautinni að dansi á rósum. Allir þátttakendur fóru heim með “goodie […]

Read More…

Nýtt stöff í Naglahöllinni

  Naglinn er afskaplega hagsýn húsmóðir sem kreistir tannkremstúpur í öreindir og klippir þær síðan í sundur til að ná síðustu dreggjunum. Kaupir aldrei plastpoka því það er bruðl, nýtir alla matarafganga því sóun matvæla er á pari við landráð og bætir vatni í sápubrúsann þegar hann er við að tæmast til að drýgja líftímann. […]

Read More…