Silkimjúkur súkkulaði-granateplagrautur
Sítróna og granatepli bindast hér vináttuböndum enda slá þessir tveir félagar aldrei feilnótu þegar þeir eru spilaðir saman í bragðsinfóníunni. Það er viðeigandi að nota himneskar vörur í þessa gúrmetisgleði, því upplifunin færir þig sannarlega nær himnaríki. Silkimjúkur Súkkulaði-granatepla næturgrautur 50 g Himnesk hollusta haframjöl 2 dl Isola ósætuð möndlumjólk 2 dl vatn 2 msk […]
Read More…