Njótum að nærast – námskeið í desember
Eru ekki flestir þreyttir á boðum og bönnum í mataræði? Hvað “má” og “má ekki” borða. Telja grömm og kaloríur. Vigta og mæla. Reikna og skrá. Samviskubit ef borðað of mikið. Sektarkennd ef borðað óhollt. Á þessu námskeiði er tekin sálfræðileg nálgun á mataræði með hugarfarsbreytingu, frekar en einungis að breyta hegðun eins og flest […]
Read More…