Magískur makríll
Eftir langan vinnudag þegar þreytan hríslast um hryggjarsúluna og nennan til að snuddast í eldhúsinu mælist í nifteindum. Í þessu ástandi er tilhugsunin að undirbúa holla máltíð frá grunni á pari við að skipuleggja fund í Sameinuðu þjóðunum. Þá er fljótleiki þinn helsti haukur í horni. Og það gerist ekki fljótlegra en að opna makríldós […]
Read More…