Gómsætar glútein- og sykurlausar piparkökur
Þegar piparkökur bakast, kökugerðarmaður tekur…… allt deigið og borðar það… Þessar piparkökur eru horaðar, sykurlausar, glúteinfríar en þrátt fyrir alla þessa fátækt og vosbúð eru þær asnalega gómsætar og meira að segja bóndinn sem er sykursnúður mikill fannst þær betri en hinar hefðbundnu systur þeirra. En það krafðist viljastyrks nashyrnings í makaleit að éta ekki […]
Read More…