Vegan ostakaka – þarf ekki að baka

Naglinn er kjötæta per exelans og það er ekki máltíð nema að dauð skepna liggi á disknum. En nú er Veganúar í algleymingi sem er átak til að kynna fólk fyrir vegan lífsstílnum. Það er svo mikilvægt að vera fordómalaus og með opinn huga þegar kemur að fjölbreytni í mataræði, og Naglinn mun leggja sitt af […]

Read More…

Matreiðslunámskeið Naglans, Nettó og NOW, Akureyri 21. nóv, 2015

Naglinn átti stórkostlega helgi í höfuðstað Norðurlands með matreiðslunámskeið sitt í samstarfi við Nettó, NOW og Under Armour. Af fenginni reynslu eru Akureyringar höfðingjar heim að sækja. Lífsgleðin. Jákvæðnin. Viðmótið. Kurteisin. Gestrisnin.   Og þetta skiptið var engin undantekning. Hjálpsemin í Nettó starfsfólkinu á heldur sér enga líka, og flaggskipið á Glerártorgi stóð heldur betur […]

Read More…

Jólakókoskúlur – sykurlausar

  Eru jólin ekki rétt handan við hornið og tímabært að hnoða í nokkrar sykurlausar, hveitilausar ljúffengar kókosjólakúlur til að gleðja tungubroddinn og komast í geggjaðan jólafíling eins og Baggalútur. En það mun einmitt svífa jólaandi yfir vötnum í bakstursgleðinni á matreiðslunámskeiðum Naglans,Nettó og NOW foods á Akureyri 21. nóvember og Hafnarfirði 18. nóvember. Einhver […]

Read More…

Hollar ræskrispís kökur

    Maður getur alveg bakað ræskrispískökur um helgar þó ekkert sé barnið. Maður getur alveg skellt í eina uppskrift þó ekkert sé barnaafmælið. Maður getur alveg borðað þær allar þó maður sé þrjátíu og eitthvað. Því við verðum ekki gömul nema þegar við hættum borða gúmmulaði. En kökur og sætindi þurfa alls ekki að […]

Read More…

Naglinn býður í mat

Naglanum finnst voða gaman að bjóða í mat. Sérstaklega þegar maturinn er bæði hollur, góður og fer vel í maga áður en haldið er út á lífið. Þegar um er að ræða góða vini sem geta deilt gömlum sögum, rifjað upp liðna tíma og hlegið að heimskupörum ungdómsáranna verður kvöldið dásamleg skemmtun. Það sem Naglinn bauð uppá […]

Read More…

Matreiðslunámskeið Naglans, Nettó, NOW – september 2015 – Myndir

    Það er alltaf svo mikil urlandi gleði og glaumur á matreiðslunámskeiðum Röggu Nagla sem eru studd rækilega frá NOW vörunum á Íslandi og Nettó verslununum. Allir mæta með góða skapið í svuntuvasanum og sköpunargáfuna virkjaða til fulls.   Lærisveinarnir mæta klárir að drekka í sig fróðleik og sleppa síðan ímyndunaraflinu lausu með þekkinguna að vopni […]

Read More…