Snákaolía uppseld

Dagur í lífi Naglans  Sítrónuvatn slurkað á fastandi maga fyrir morgunverð svo ristillinn stíflist ekki. Þurfti reyndar að fara í fjórar búðir því sítrónur voru uppseldar. Greinilega fleiri en Naglinn sem vita hvað er hættulegt að hreinsa ekki út þarmana í upphafi dags. Beikon, egg og mæjó í morgunverð því kolvetni eru Satans og spika […]

Read More…

Við byrjum öll einhvers staðar

      Stelpan sem þurfti hvíldarinnlögn í Hveragerði eftir kortérs hlaup tók 10km í Reykjavíkur maraþoni á 45 mínútum.   Stelpan sem reykti pakka á dag af Camel lights og marineraði sig í áfengi tvo daga í viku er bindindismanneskja og hollustufrík.   Stelpan sem var dyggur styrktaraðili líkamsræktarstöðva án þess að stíga fæti […]

Read More…

Kryddsíld Naglans árið 2014

Janúar Jólum og áramótum 2013-2014 eytt í London.     Naglinn var beðin um að halda fyrirlestur á konukvöldi í Jónshúsi í Kaupmannahöfn. Fyrirlesturinn fjallaði um hvernig við náum stjórn á hugsunum okkar til að stuðla að betri heilsuhegðun.     Einnig hélt Naglinn fyrirlestur í Budz Boot Camp í Köben um tengsl hugsana og […]

Read More…

Gómsætar glútein- og sykurlausar piparkökur

Þegar piparkökur bakast, kökugerðarmaður tekur…… allt deigið og borðar það… Þessar piparkökur eru horaðar, sykurlausar, glúteinfríar en þrátt fyrir alla þessa fátækt og vosbúð eru þær asnalega gómsætar og meira að segja bóndinn sem er sykursnúður mikill fannst þær betri en hinar hefðbundnu systur þeirra. En það krafðist viljastyrks nashyrnings í makaleit að éta ekki […]

Read More…

Jólagleðin

Jólin eru í næstu viku góðir hálsar.  Hvað er það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar þú hugsar um jól? Hjá flestum er það ómannlegt magn af mat, jólasteik, smákökur, sósa, brúnaðar kartöflur und so weiter.  Það er oft gantast með þessi 2,5 -5 kg sem hleðst utan á mannskapinn yfir hátíðirnar.  Sumir hugsa […]

Read More…

Útúrtálgaðir skrokkar

Það er rík tilhneiging í nútímasamfélagi að tengja útúrtálgaðan og helskorinn líkamsvöxt við gott líkamlegt form. Forsíður vöðvatímarita og lífsstílssnepla skarta yfirleitt skrokkum á forsíðu með vogskorinn kvið og skarpar útlínur og ekki fituarða í sjónmáli. En sannleikurinn er sá að slíkt líkamsform er ekki mælikvarði á hreysti, og oft þó síður sé. Naglinn hefur […]

Read More…

Matreiðslunámskeið Röggu Nagla á Suðurnesjum

Naglinn hefur fengið fjölmargar fyrirspurnir frá heilsumelum frá öllum landshlutum um að komao og halda matreiðslunámskeið. Að sjálfsögðu verður orðið við þeim óskum, og byrjað á þeim eðal landshluta, Suðurnesjum. Matreiðslunámskeið Röggu Nagla í samstarfi við Miðstöð Símenntunar á Suðurnesjum verður haldið fimmtudaginn 30. október kl 17-21 í Grunnskóla Grindavíkur.   Skráning í gleðina er hér. Athugið […]

Read More…

Matreiðslunámskeið Naglans 8.-9. september 2014

Enn eitt frábært matreiðslunámskeið Naglans að baki með hinum frábæru styrktaraðilum, Nettó Samkaup og Now á Íslandi. Námsþyrstir heilsugosar lögðu leið sína í Fjörðinn fagra á haustkvöldum í september til að drekka í sig fróðleik og kunnáttu fyrir gúmmulaðisgerð og gera þannig lífið á heilsubrautinni að dansi á rósum. Allir þátttakendur fóru heim með “goodie […]

Read More…

Bæði-og-lífið

Heilsusamlegur lífsstíll er ekki ‘Annaðhvort-Eða’ líf. Það er ‘Bæði-Og’ líf.   Þú getur bæði borðað skyr og drukkið rauðvín. Þú getur bæði borðað bernaise og blómkál. Þú getur bæði borðað appelsínur og aspartame Þú slátrar bæði kassahoppum og kúrir í sófanum yfir Netflix Þú massar bæði bekkinn og lest góða bók uppi í rúmi   […]

Read More…

Menntaskólamær sem breyttist í heilsumel – Naglinn þá og nú

    Naglinn var á 15 ára endurfundum menntskælinga lærða skólans um liðna helgi. Af því tilefni er hér samanburðarmynd af menntaskólamærinni og Naglanum sem braust út og hertók haus og skrokk. Lífsstílsvenjur menntaskólaáranna voru síst til eftirbreytni og samanstóðu máltíðirnar af majónesbaseruðum langlokum , sígó og kók í hádeginu. Á kvöldin voru rúntað um […]

Read More…