Súkkulaðibombur – sykurlausar og seðjandi

Súkkulaði er uppspretta hamingjunnar segir Naglinn og skrifar. Súkkulaði örvar gleðistöðvarnar í heilanum því ð finna það bráðna í munninum kemur af stað dópamín framleiðslu og eykur serótónín sem eru taugaboðefnin sem gera okkur glöð.   Súkkulaði lætur þig dansa. Súkkulaði lætur þig syngja. Súkkulaði gerir þig glaðan.   Ég nota Lífsalt í þessa uppskrift […]

Read More…

Bjútifúl brúnterta – sykurlaus og glúteinfrí

  Það er fátt jólalegra en brúntertusneið með hvítu kremi sem lekur niður munnvikin á meðan lægðirnar berja rúðuna með skafrenningi og norðan átján. Það sendir nostalgíustrauma niður hryggjarsúluna og ég fer aftur í eldhúsið hjá ömmu í Safamýrinni eftir skóla með nýbakaða brúntertusneið og ómþýðir tónar Rásar 1 streyma úr viðtækinu. Hér er tekinn […]

Read More…

Himnesk pizza með makríl, döðlum og ólífum

  Allt sem er fljótlegt er besti vinur aðal. Því þegar þú kemur heim urlandi þreyttur eftir vinnu, búinn að berjast í seinnipartstraffík og skutla og sækja í tónmennt og íþróttir þá er nennan í núlli til að kokka upp hollustumáltíð frá grunni.   Heill sé þér makríll í dós…. fyrir örsnöggar máltíðir. Þessi pizza […]

Read More…

Kex og kruðerí … afsprengi áttunda áratugarins

Á áttunda áratugnum varð sprenging í matvælaiðnaði og úr fabrikkum á Vesturlöndum streymdu matvæli í álpappírsumbúðum, pappapakka og plast sem áttu að flýta fyrir snæðingi og eldamennsku.   Það sem kallast í daglegu tali “unninn matur.”   Seríós. Böggles. Örbylgjudinner. Skinkubréf. Dósamatur. Pakkasúpur. Djúsþykkni. Kartöfluflögur. Samsölubrauð. Kex.   Við sem ólumst upp á þessum tíma […]

Read More…

Viltu hraðari grunnbrennslu?

Ertu að spóla í hjólförunum í fitutapi? Alveg sama hvað þú borðar lítið og æfir mikið þá er buxnastrengurinn alveg jafn þröngur? Þú borðar minna og minna. Prófar ketó, plöntumiðað, paleó, lágkolvetna, föstur. En mörin haggast ekki um gramm. Eina sem þú ert að tapa er vitglóran og lífsgleðin. Margir hoppa frá einum kúr til […]

Read More…

Afmæliskaka Naglans

Þegar gúmmulaði og gleði í hollustukökum er troðið í smettið á hverjum degi þarf enginn að líða skort og slátra sykruðum kaloríuríkum hnallþórum sem skila engri næringu, bara sykursvita og samviskubiti. Naglinn á stórafmæli bráðlega og þessi kaka verður gúlluð enda vekur hún gleði og hamingju í munnholi og maga, Þegar við erum hamingjusöm í […]

Read More…

Lúxus súkkulaðimokkagrautur- prótínríkur og seðjandi

Þessi morgunmatur mun breyta lífi þínu. Hann stendur með þér langt fram að hádegi og títrar inn næringu meðan þú þrælar yfir tölvunni þar til bjallan hringir í löns og allir hermaurarnir flykkjast í mötuneytið.   Súkkulaðimokkabomba Innihald 50g haframjöl (ég nota Rude Health spíraða hafra) 1 msk Psyllium Husk trefjar klípa salt 1 msk […]

Read More…

Ljúffengar laxavefjur

  Þú kemur heim úr vinnunni urlandi hungraður og nennan er í núlli til að búa til mat frá grunni. Þá geta Stabburet niðursuðudósir eins og makríll, túnfiskur eða lax verið þinn haukur í horni til að útbúa ljúffenga máltíð á núlleinni.   Ef þú átt soðin grjón eða kínóa eða bygg í ísskápnum þá […]

Read More…

Viltu hraðari grunnbrennslu? Lyftu þá lóðum.

Viltu hraðari grunnbrennslu? Viltu bræða fitu af lærum meðan þú situr á bossanum og horfir á síðasta þáttinn með Jóni Snjó í Krúnuleikunum? Þegar fólk heyrir um fitubrennslu kemur strax upp í hugann fleiri klukkutímar af þolæfingum. Slefandi á þrekstiga. Hlekkjaður við hlaupabretti. Sveittur eins og grís á teini á ræktargólfi. Þungar lyftingar eiga ekki […]

Read More…