Klísturskaka
Síðasta kvöldmáltíð Naglans í lífinu verður súkkulaðikaka með rjóma. Ef valið stæði milli heimsfriðarins og að geta borðað súkkulaðiköku í öll mál alla daga án þess að fitna þyrfti Naglinn alvarlega að hugsa sig um. Innri sykursnúðurinn hamast daglega og vill fixið sitt en hann er friðþægður með stöðugum blekkingum í formi hollustugúrmetis. Nýjast af […]
Read More…