
Kex og kruðerí … afsprengi áttunda áratugarins
Á áttunda áratugnum varð sprenging í matvælaiðnaði og úr fabrikkum á Vesturlöndum streymdu matvæli í álpappírsumbúðum, pappapakka og plast sem áttu að flýta fyrir snæðingi og eldamennsku. Það sem kallast í daglegu tali “unninn matur.” Seríós. Böggles. Örbylgjudinner. Skinkubréf. Dósamatur. Pakkasúpur. Djúsþykkni. Kartöfluflögur. Samsölubrauð. Kex. Við sem ólumst upp á þessum tíma […]
Read More…