Naglapönnsur

  Það er Naglanum mikið ástríðumál að miðla til ykkar elsku lesenda að hollt mataræði þýðir ekki horað kálblað og þurr kjúklingur. Heilbrigður lífsstíll snýst ekki um boð og bönn, heldur allt gúmmulaðið sem hægt er að moða úr hollustunni. Því mataræði snýst ekki bara um kaloríur, kolvetni, prótín og fitu, heldur er það að […]

Read More…

Sítrónulummur

Eggjahvítur spila stóra rullu í morgunstund Naglans þar sem þeim er slátrað samhliða grautargleði til að fá gæðaprótín í sársoltna vöðvana eftir föstu næturinnar. Rannsóknir hafa sýnt að þeir sem sleppa morgunverð eru feitari en þeir sem slafra í sig eftir að hafa slefað á koddann, því þeir bæta upp fyrir það með að borða […]

Read More…

Franskt ristabrauð lummur

French toast er bragðafbrigði sem framkallar litla fullnægingu í munnholinu og fær því að slæðast með í eggjahvítupönnsur með reglulegu millibili.  Naglinn snæðir slíkar lufsur samhliða grautargleði í morgunsárið og sama prinsipp gildir fyrir þær eins og grautinn: Einhæfni er leiðin til glötunar.       Naglinn uppgötvaði þessa dásemd í pönnsur þegar bragðdropar frá […]

Read More…

Súkkulaðilummur

Eggjahvítur er fæða guðanna enda einn besti prótíngjafi sem völ er á. Í morgunsárið eftir föstu næturinnar gargar líkaminn á næringu, bæði kolvetni og prótín til að fylla á birgðirnar fyrir átök dagsins.  Þess vegna gúllar Naglinn eggjahvítur með grautnum í bítið. “Euuughhh… eggjahvítur… það er svo óspennandi” heyrist úr hálsum efasemdafólksins. En aumingja þeir, […]

Read More…

Hrekkjavökupannsa

Naglinn svolgrarí sig eggjahvítur samhliða grautargleði í morgunsárið.  Egg eru besti prótíngjafinn, meira að segja svo góður að þau eru notuð sem viðmið fyrir gæði annarra prótíngjafa.  Þau innihalda allar átta nauðsynlegar amínósýrurnar fyrir byggingu og viðgerð vöðvanna og mikilvæg vítamín og steinefni: B12, ríbóflavín, zink og járn.  Eggjahvítur eru nær algjörlega fitusnauðar, en rauðan inniheldur […]

Read More…