Bjútifúl brúnterta – sykurlaus og glúteinfrí

  Það er fátt jólalegra en brúntertusneið með hvítu kremi sem lekur niður munnvikin á meðan lægðirnar berja rúðuna með skafrenningi og norðan átján. Það sendir nostalgíustrauma niður hryggjarsúluna og ég fer aftur í eldhúsið hjá ömmu í Safamýrinni eftir skóla með nýbakaða brúntertusneið og ómþýðir tónar Rásar 1 streyma úr viðtækinu. Hér er tekinn […]

Read More…

Vanillu ostakaka með súkkulaðiívafi

Þessi kaka er ólýsanlega gómsæt. Átið á henni framkallaði epíska hamingju og jaðraði við trúarlega athöfn hjá rammheiðnum Naglanum. Niðurtalning í kvöldsnæðing morgundagsins hófst um leið og síðasta bita hafði verið rennt niður og það er hugsanlegt að diskurinn hafi verið sleiktur…neeii djók…. eða ekki. Vanilluostakaka með dökku súkkulaði Botn 4 msk Monki hnetusmjör (fæst […]

Read More…

Vanilluostakaka með hindberja Quest-bar botni

Ó þú mikli unaður sem horaða ostakaka Naglans er. Hún er eins og auður strigi málarans því það má endalaust snurfusa og vesenast og búa til nýjar varíasjónir eins og súkkulaðigleði eða hnetusmjörsbrjálæði til að gleðja átvaglið.  Því Naglinn fær enga gleði af því að borða súrt og bragðlaust skyr þegar hægt er að leika sér […]

Read More…

Súkkulaði og söltuð karamella – ostakökubitar

Ostakaka….. aftur… siríöslí? Jebb, jebb…. svona er það þegar maður graðgar gleði í smettið á hverjum degi, þá þarf að hleypa ímyndunaraflinu lausu til að halda stuði í partýinu. Í þetta skiptið tölum við um frosna ostakökubita sem hægt er að kippa út einum í einu, eða borða alla bitana á einu bretti… eins og […]

Read More…

Öööönaðsleg ostakaka

Naglinn er búin að vera með bullandi löngun í ostaköku í langan tíma núna. En þar sem eitt svoleiðis kvikindi er stútfullt af karólínum hefur það ekki verið í boði svona á hefðbundnum hversdegi. Hvað gera bændur þá þegar löngunin ætlar holdið lifandi að éta? Jú, höfuðleðrið er lagt í maríneringu til að kokka upp […]

Read More…