Dagur í lífi Naglans

Þessi pistill birtist í Heilsublaði Nettó í september 2017 Dagur í lífi Röggu Nagla Hvernig er dæmigerður dagur í mínu lífi? Ég er algjör morgunhani og er yfirleitt komin á fætur milli 6 og 6:30. Stundum fyrr ef það er mjög annasamur vinnu dagur framundan en ég vinn sem sálfræðingur í Kaupmannahöfn þar sem ég […]

Read More…

Klámfengnar Kofta bollur

Naglinn býr í stærsta innflytjenda og múslima hverfi Kaupmannahafnar og því óhjákvæmilegt að borða ekki reglulega á tyrkneskum veitingastöðum. Eldamennskan og matreiðslan hefur ratað inn í eldhúsið og Naglinn því orðin vel sjóuð í öllum þessum uppskriftum með skrýtnu nöfnin. Þessar Kofta bollur eru ólöglega gómsætar. Kofta bollur eru hakkbollur með allskonar kryddum í deiginu. […]

Read More…

Zucchini lasagne Naglans

Þetta gómsæti krefst þess að þú finnir þriðja augað, beitir hugleiðslu og grafir upp alla gjafmildi sem þú átt til í sinninu því þig langar ekki að deila þessu með heiminum. Þig langar að slátra öllu fatinu einn og sjálfur og aleinn.       Zucchini lasagna Uppskrift: 500 g nautahakk 4% (Kjötkompaní, Kjöthöllin) 1 saxaður […]

Read More…

Uppáhalds dinnerinn – low-carb tortilla

Þessi dinner er í miklu uppáhaldi hjá Naglanum þessi dægrin. Low-carb tortilla með horaðri hakkgrýtu og allskonar gúmmulaði. Það ískrar í átvaglinu þegar þessari dásemd er sporðrennt í óseðjandi svartholið. Innihald: -Low-carb tortilla (keypt á Dialife.eu) –Hakkgrýta Naglans -Horuð Tzatziki  – Hummus – Horaður ostur – Gúrka -Iceberg Smyrja tortilluna með hummus og tzatziki. Raða […]

Read More…

Nagla hammari – hollustuvæddur hamborgari

Naglinn kallar skipulögð frávik frá beinu brautinni “frjálsar máltíðir” en ekki “svindl” því svindl er neikvætt hlaðið orð og til þess fallið að valda kvíða, sektarkennd og niðurrifi. Ef þú borðar hollt 90-95% tímans, mætir samviskusamlega í hamagang og sinnir hvíldinni, áttu að leyfa þér sukkað og sykrað hliðarspor af og til.  Það er partur […]

Read More…